Náttúruverndarnefnd er ein af fastanefndum Fljótsdalshéraðs og flokkast sem C-nefnd. Um réttindi og skyldur fastanefnda er fjallað í samþykktum fyrir viðkomandi nefnd, í VI. kafla samþykktar um stjórn og fundarsköp Fljótsdalshéraðs og í 37. og 40.-53. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011.
Náttúruverndarnefnd er skipuð 3 fulltrúum og jafnmörgum til vara, sem kosnir eru af bæjarstjórn. Nefndin er skipuð á grundvelli 14. gr. laga nr. 60/2013 um náttúruvernd og er ætlað að fjalla um náttúruvernd í sveitarfélaginu í samræmi við fyrirmæli framangreindra laga, til að mynda með umfjöllun um gróðurvernd og friðlýsingu svæða.
Formaður náttúruverndarnefndar stýrir fundum hennar, boðar til þeirra og stillir upp dagskrá í samráði við starfsmann nefndarinnar. Nefndin fundar að jafnaði fjórum sinnum á ári og er boðað til funda þegar þurfa þykir.
Samþykkt fyrir náttúruverndarnefnd
Nafn | Staða | Netfang |
---|---|---|
Náttúruverndarnefnd - aðalmenn |
||
Aðalsteinn Jónsson (D) | varaformaður | |
Aðalsteinn Jónsson (D) |
||
Halla Sigrún Sveinbjörnsdóttir (M) | áheyrnarfulltrúi | |
Halla Sigrún Sveinbjörnsdóttir (M) |
||
Ruth Magnúsdóttir (L) | ||
Ruth Magnúsdóttir (L) |
||
Stefán Bogi Sveinsson (B) | formaður | stefanbogi@egilsstadir.is |
![]() Stefán Bogi Sveinsson (B) |
||
Náttúruverndarnefnd - varamenn |
||
Eyrún Arnardóttir (D) | varamaður | eyruna@gmail.com |
Eyrún Arnardóttir (D) |
||
Magnús Karlsson (B) | varamaður | hallbj@emax.is |
Magnús Karlsson (B) |
||
Ragnhildur Rós Indriðadóttir (L) | varamaður | rri@simnet.is |
Ragnhildur Rós Indriðadóttir (L) |
||
Starfsmaður náttúruverndarnefndar |
||
Freyr Ævarsson | Verkefnastjóri umhverfismála | freyr@egilsstadir.is |
![]() Freyr ÆvarssonHefur umsjón með skipulagi og rekstri vinnuskóla og umhverfisfræðslu í sveitarfélaginu.
|
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.