Stjórn Hitaveitu Egilsstaða og Fella

Helstu verkefni stjórnar HEF ehf eru:

  • Annast stefnumótun um uppbyggingu, rekstur og þjónustusvið hitaveitu-, vatns- og fráveitu.
  • Gera áætlanir um öflun og dreifingu á heitu og köldu vatni og vinna að framkvæmd þeirra í samræmi við gildandi lög á hverjum tíma.
  • Gera gjaldskrár fyrir HEF.
  • Gera meiriháttar samninga um sölu á heitu og köldu vatni.
  • Gera árlega fjárhagsáætlun og eftir atvikum langtímaáætlun, samkvæmt gildandi lögum og reglum.
  • Gefa hluthöfum þær skýrslur sem óskað er eftir.
  • Semja nánari reglur um einstök framkvæmdaatriði reglugerðarinnar.

Heimasíða HEFHeimasíða HEF er hef.is

Nafn Staða Netfang

Stjórn Hitaveitu Egilsstaða og Fella - aðalmenn

Stjórn Hitaveitu Egilsstaða og Fella - varamenn