Markmið Virkni er að fyrirbyggja félagslega einangrun með uppbyggilegum viðfangsefnum. Stefnt er að því að allir einstaklingar eigi þess kost að taka virkan þátt í samfélaginu á eigin forsendum með þeim stuðningi sem kostur er á hverju sinni. Meðal þjónustuúrræða eru - félagsmiðstöð og dagþjónusta eldri borgara að Hlymsdölum, félagsleg hæfing, - iðja og verkþjálfun í Stólpa og mann- og geðræktarmiðstöðin Ásheimar.
Samþykktir og reglur sem félagsþjónustan starfar samkvæmt má finna hér og umsóknir um þjónustu / aðstoð má finna hér.
Verkefnastjóri virkni er Guðrún Helga Elvarsdóttir.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.