Stuðningsúrræði

Leiði könnun á aðstæðum barnsins í ljós að fjölskyldan þarfnist stuðnings á grundvelli barnaverndarlaga er gerð áætlun um meðferð máls. Lögð er áhersla á samvinnu við foreldra og þeim veitt aðstoð á grundvelli 24. og 25. gr. barnaverndarlaga.

Síðast uppfært 03. febrúar 2015