Skipurit stjórnsýslunnar

Stjórnsýsla sveitarfélagsins var endurskipulögð við sameiningu sveitarfélaga árið 2004 með það að markmiði að ná fram meiri skilvirkni í einstökum málaflokkum.  Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á henni síðan en hún einkennist nú af svo kölluðu flötu skipulagi þar sem undir bæjarstjóra vinna deildastjórar sem hver um sig sinnir ákveðnum málaflokkum með viðkomandi fagnefnd.

Skipurit stjórnsýslu

 

Síðast uppfært 13. maí 2016