01.08.2012
kl. 09:09
Óðinn Gunnar Óðinsson
Leikfélag Fljótsdalshéraðs sýnir leikverkið Pétur og úlfurinn í Selskógi 2. ágúst, kl. 18.00. Næstu sýningar verða svo dagana 3., 4., 9., 10. og 11 ágúst. Allar sýningarnar hefjast kl. 18.00, nema sú síðasta. Leikarar eru alli...
Lesa
31.07.2012
kl. 09:18
Héraðshátíðin Ormsteiti 2013
Hin árlega Héraðshátíð Ormsteiti stóð yfir dagana 10. - 19. ágúst 2013. Dagskráin var fjölbreytt og skemmtileg að venju og fór fram um allt Fljótsdalshérað. Allar ...
Lesa
25.07.2012
kl. 15:29
Óðinn Gunnar Óðinsson
Klikk, listahópur vinnuskólans á Fljótsdalshéraði sumarið 2012 heldur lokasýningu föstudaginn 27. júlí kl. 17.00 í Sláturhúsinu. Dagskrá sýningarinnar er fljölbreytt en það verða til sýnis málverk, teikningar, ljósmyndir, ...
Lesa
25.07.2012
kl. 08:14
Óðinn Gunnar Óðinsson
Í sumar var komið upp vefmyndavél og veðurstöð í Kverkfjöllum, sjá má í vesturátt yfir Hverasvæðið í Hveradal og til norðurs til Dyngjujökuls, Öskju og Herðubreiðar. Ferðafólk getur því gáð til veðurs í Krepputungunni ...
Lesa
23.07.2012
kl. 00:00
Óðinn Gunnar Óðinsson
Vegna sumarleyfa starfsfólks, verða bæjarskrifstofur Fljótsdalshéraðs lokaðar frá og með 23. júlí til og með 3. ágúst næstkomandi. Símsvörun verður þó á hefðbundnum símatíma og reynt að leiðbeina fólki eftir föngum og...
Lesa
21.07.2012
kl. 00:00
Óðinn Gunnar Óðinsson
Tour de Ormurinn er hjólreiðakeppni umhverfis Lagarfljótið sem haldin verður þann 12. ágúst og hefst og lýkur í Hallormsstaðarskógi. Keppnin er hluti af Ormsteiti og verður líf og fjör í Hallormsstaðaskógi þegar keppendur koma
Lesa
19.07.2012
kl. 11:50
Óðinn Gunnar Óðinsson
Laugardaginn 21. júlí kl.20.00 mun Hallvarður Ásgeirsson ásamt Kammersveit sinni halda tónleika í Sláturhúsinu á Egilsstöðum. Kammersveit Hallvarðs spilar andrýmistónlist (e. ambience) sem gengur út á hljóðhringrás strengjahlj...
Lesa
18.07.2012
kl. 15:51
Óðinn Gunnar Óðinsson
Þann 20. júlí n.k. kl. 18.00 mun Leikfélag Fljótsdalshéraðs frumsýna leikritið Pétur og úlfurinn. Leikritið verður sýnt á sviðinu í Selskógi sem er hluti af Egilsstaðaskógi og eru það unglingar félagsins sem leika hlutverkin...
Lesa
12.07.2012
kl. 10:34
Óðinn Gunnar Óðinsson
Á dagskrá fundar skipulags- og byggingarnefndar sem haldinn var í gær, 11. júlí, var nýtt deiliskipulag ISAVÍA við Egilsstaðaflugvöll. Umfjöllun var þó frestað þar sem ekki hafa enn borist umsagnir frá þeim opinberu aðilum sem...
Lesa
10.07.2012
kl. 08:21
Óðinn Gunnar Óðinsson
Danshópurinn Klikk sem er listahópur Vinnuskóla Fljótsdalshéraðs býður til danssýningar fimmtudaginn 12. júlí kl.17.00 í Valaskjálf. Aðgangur er ókeypis. Undanfarnar þjár vikur hafa meðlimir hópsins mætt í danstíma alla vir...
Lesa