Fréttir

Góður árangur hjá skólunum í Allt hefur áhrif

Í síðasta mánuði kom út stöðumatsskýrsla fyrir Fljótsdalshérað í verkefninu „Allt hefur áhrif, einkum við sjálf!“. En skýrslan var unnin á vegum Lýðheilsustöðvar í samstarfi við sveitarfélög á Íslandi. Verkefnið hefu...
Lesa

Danskennsla í skólanum á Hallormsstað

Að undanförnu hefur verið boðið upp á danskennslu í leik- og grunnskólanum á Hallormsstað. Kennt er einn dag í viku fyrir aldurshópinn 3 til 10 ára. Þráinn Skarphéðinsson, löngum kenndur við þjóðdansafélagið Fiðrildin, sé...
Lesa

Moltugerð hafin í Hádegishöfða

Nú hafa nemendur og starfsmenn  við leikskólann Hádegishöfða hafið moltugerð, en það er hluti af umhverfismennt og stefnu skólans. Nemendur sjá um að fara út með það sem til fellur af lífrænum úrgangi á degi hverjum í mo...
Lesa

Fljótsdalshérað sendir Runavik jólatré

Líkt og undanfarin ár sendir Fljótsdalshérað Runavik,vinabæ sínum í Færeyjum, jólatré að gjöf nú fyrir jólin. Runavik varð vinabær Egilsstaðahrepps upp úr 1990 og fljótt upp úr því var fyrsta jólatréð sent út, sem gjöf ...
Lesa

Cinema Maximus vill efla kvikmyndagerð

Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs leiðir nýtt verkefni í samstarfi við Kvikmyndaskóla Íslands, Eiða ehf. og 700IS Hreindýraland undir heitinu „CINEMA MAXIMUS“ en verkefnið fékk nýlega styrk frá Vaxtarsamningi Austurlands. Tilg...
Lesa

Viðarkyndistöð opnuð á Hallormsstað

Fimmtudaginn 19. nóvember verður formlega opnuð viðarkyndistöð á Hallormsstað á Fljótsdalshéraði. Kyndistöðin er sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Notað er viðarkurl úr næsta nágrenni til upphitunar á grunnskóla, húss...
Lesa

Styttist í nýja vatnið

Í þessari viku er að ljúka vinnu við lagningu kaldavatnslagnar frá dæluhúsi við Köldukvísl á Eyvindardal að vatnstanki á Selöxl, á Egilsstöðum. Þá hefst vinna við þrýstiprófun á lögninni og síðan verður hún skoluð ú...
Lesa

Dagur íslenskrar tungu í dag

Dagur íslenskrar tungu er haldinn hátíðlegur í dag, 16. nóvember. Dagsins verður minnst með ýmsum hætti í skólum og stofnunum sveitarfélagsins. Þannig munu til dæmis allir nemendur og starfsfólk leikskólans Skógarlandi hittast á...
Lesa

Fljótsdalshérað í Útsvari um helgina

Hinn sívinsæli spurningaþáttur Útsvar er á dagskrá Sjóvarpsins, eins og venjulega, laugardaginn 14. nóvember, sem ekki er í frásögur færandi nema fyrir það að hið vinsæla lið Fljótsdalshérað keppir. Liðið er að þessu si...
Lesa

Söguganga með eldri borgurum

Þessa dagana eru svokallaðar Sögugöngur í leikskólanum Tjarnarlandi en þær hafa verið árviss viðburður í skólastarfinu til nokkurra ára. Á haustönn er þemað í Tjarnarlandi „menning, samfélag og umhverfi“ og eru sögugöngurn...
Lesa