30.05.2011
kl. 08:58
Jóhanna Hafliðadóttir
Þrátt fyrir einmuna ótíð fyrir hjólreiðafólk síðustu dagana í keppninni Hjólað í vinnuna náðu bæjarskrifstofur Fljótsdalshérað að vera í fimmta sæti á landsvísu í keppninni hjá fyrirtækjum/stofnum með 30-69 starfs...
Lesa
27.05.2011
kl. 11:09
Jóhanna Hafliðadóttir
Dagur barnsins gleði samvera fjölskyldan saman
Fjölskyldusvið Fljótsdalshéraðs hvetur alla foreldra til að nota sunnudaginn 29. maí með börnum sínum og nýta til þess þá góðu útivistaraðstöðu og gönguleiðir sem fyrir...
Lesa
24.05.2011
kl. 22:34
Jóhanna Hafliðadóttir
Tónlistarskólinn á Egilsstöðum verður í Selási 20 næsta skólaár. Á bæjarstjórnarfundi þann 18. mars var nýr leigusamningur samþykktur. Einnig var samþykkt að ákvörðun um hvar skólinn eigi að vera í framtíðinni verði te...
Lesa
18.05.2011
kl. 22:00
Jóhanna Hafliðadóttir
Hattarstúlkur sóttu deildarmeistartitil til Akureyrar. Síðasta mót vetrarins í 1. deild í hópfimleikum fór fram um síðustu helgi á Akureyri. Höttur og Stjarnan í Garðabæ voru jöfn að stigum fyrir mótið og lokamótið því hö...
Lesa
18.05.2011
kl. 09:21
Jóhanna Hafliðadóttir
Ráðstefna um fiskeldi eða bleikjueldi verður haldin á Hótel Héraði föstudaginn 20. maí og hefst klukkan 13. Atvinnumálanefnd Fljótsdalshéraðs og Þróunarfélag Austurlands standa fyrir ráðstefnunni.
Fyrirlesarar eru Ólafur Sigur...
Lesa
17.05.2011
kl. 09:07
Jóhanna Hafliðadóttir
Undirbúningur fyrir Ormsteiti 2011 er kominn af stað og auglýst er eftir lögum í Sönglagakeppnina sem fer fram 17. ágúst. Skilafrestur er 15. júlí 2010.
Lögunum skal skila á geisladiskum til Bæjarskrifstofu Fljótsdalshéraðs , Ly...
Lesa
09.05.2011
kl. 09:27
Jóhanna Hafliðadóttir
Svæðisráð austursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs boðar til opins fundar til að kynna starfsemi á svæðinu og til þess að skapa umræðugrundvöll um stefnu og starfsemi þjóðgarðsins. Fundurinn verður haldinn í Snæfellsstofu fi...
Lesa
06.05.2011
kl. 13:09
Jóhanna Hafliðadóttir
Umsóknarfrestur um Vinnuskóla Fljótsdalshéraðs rennur út á til 8. maí 2011, það er á sunnudag. Sjá nánari upplýsingar hér.
Þá vantar starfsfólki í sumarvinnu í þjónustu við fatlað fólk, við skógrækt, einnig er au...
Lesa
06.05.2011
kl. 12:43
Jóhanna Hafliðadóttir
Íþróttafélagið Höttur og JAKO sýna nýja Hattargalla í Hettunni, laugardaginn 7. maí frá klukkan 11 til 17. Allir Hattarfélagar eru hvattir til að mæta á kynninguna og máta nýju búningana.
Lesa
04.05.2011
kl. 18:20
Jóhanna Hafliðadóttir
Ársreikningur Fljótsdalshéraðs fyrir árið 2010 verður tekinn til fyrri umræðu í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs miðvikudaginn 4. maí 2011. Samkvæmt sveitarstjórnarlögum skal fjalla um ársreikninginn á tveimur fundum í sveitarst...
Lesa