Fréttir

Hjólað í vinnuna: Hérar stóðu sig vel

Þrátt fyrir einmuna ótíð fyrir hjólreiðafólk síðustu dagana í keppninni „Hjólað í vinnuna“ náðu bæjarskrifstofur Fljótsdalshérað að vera í fimmta sæti á landsvísu í keppninni hjá fyrirtækjum/stofnum með 30-69 starfs...
Lesa

Dagur barnsins á sunnudag

Dagur barnsins – gleði samvera – fjölskyldan saman Fjölskyldusvið Fljótsdalshéraðs hvetur alla foreldra til að nota sunnudaginn 29. maí með börnum sínum og nýta til þess þá góðu útivistaraðstöðu og gönguleiðir sem fyrir...
Lesa

Tónlistarskólinn í Selási næsta skólaár

Tónlistarskólinn á Egilsstöðum verður í Selási 20 næsta skólaár. Á bæjarstjórnarfundi þann 18. mars var nýr leigusamningur samþykktur. Einnig var samþykkt að ákvörðun um hvar skólinn eigi að vera í framtíðinni verði te...
Lesa

Meistarahópur Hattar deildarmeistarar

Hattarstúlkur sóttu deildarmeistartitil til Akureyrar. Síðasta mót vetrarins í 1. deild í hópfimleikum fór fram um síðustu helgi á Akureyri. Höttur og Stjarnan í Garðabæ voru jöfn að stigum fyrir mótið og lokamótið því hö...
Lesa

Ráðstefna um fiskeldi á Hótel Héraði

Ráðstefna um fiskeldi eða bleikjueldi verður haldin á Hótel Héraði föstudaginn 20. maí og hefst klukkan 13. Atvinnumálanefnd Fljótsdalshéraðs og Þróunarfélag Austurlands standa fyrir ráðstefnunni. Fyrirlesarar eru Ólafur Sigur...
Lesa

Ormsteiti 2011: Lýst eftir sönglögum

Undirbúningur fyrir Ormsteiti 2011 er kominn af stað og auglýst er eftir lögum í Sönglagakeppnina sem fer fram 17. ágúst. Skilafrestur er 15. júlí 2010. Lögunum skal skila á geisladiskum til Bæjarskrifstofu Fljótsdalshéraðs , Ly...
Lesa

Starfsemi Vatnajökulsþjóðgarðs kynnt

Svæðisráð austursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs boðar til opins fundar til að kynna starfsemi á svæðinu og til þess að skapa umræðugrundvöll um stefnu og starfsemi þjóðgarðsins. Fundurinn verður haldinn  í Snæfellsstofu fi...
Lesa

Vinna í boði hjá Fljótsdalshéraði

Umsóknarfrestur um Vinnuskóla Fljótsdalshéraðs rennur út á til 8. maí 2011, það er á sunnudag. Sjá nánari upplýsingar hér.   Þá vantar starfsfólki í sumarvinnu í þjónustu við fatlað fólk, við skógrækt, einnig er au...
Lesa

Höttur fær nýja búninga

Íþróttafélagið Höttur og JAKO sýna nýja Hattargalla í Hettunni, laugardaginn 7. maí frá klukkan 11 til 17. Allir Hattarfélagar eru hvattir til að mæta á kynninguna og máta nýju búningana.
Lesa

Ársreikningur 2010 lagður fram

Ársreikningur Fljótsdalshéraðs fyrir árið 2010 verður tekinn til fyrri umræðu í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs miðvikudaginn 4. maí 2011. Samkvæmt sveitarstjórnarlögum skal fjalla um ársreikninginn á tveimur fundum í sveitarst...
Lesa