Þrátt fyrir einmuna ótíð fyrir hjólreiðafólk síðustu dagana í keppninni Hjólað í vinnuna náðu bæjarskrifstofur Fljótsdalshérað að vera í fimmta sæti á landsvísu í keppninni hjá fyrirtækjum/stofnum með 30-69 starfsmenn.
Starfsmönnum bæjarskrifstofanna var skipt í fjögur lið og stóðu Hérarnir sig best og hjóluðu eða gengu 11 daga að meðaltali. Til hamingju með það!
Nafn liðs | Fjöldi meðlima | Fjöldi daga | Hlutfall daga | Fjöldi km | Hlutfall km |
Hérarnir | 8 | 88 | 11,00 | 412,30 | 51,54 |
Ormarnir | 9 | 47 | 5,22 | 150,10 | 16,68 |
Refirnir | 8 | 69 | 8,63 | 185,50 | 23,19 |
Einhleypurnar | 7 | 39 | 5,57 | 334,73 | 47,82 |
Samtals: | 32 | 243 | 7,59 | 1082,63 | 33,83 |
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.