Fréttir

Listahópurinn Bazinga lýkur störfum og frumsýnir nýja stuttmynd

Listahópur vinnuskólans á Fljótsdalshéraði, Bazinga, hefur nú lokið störfum. Hópurinn setti upp sýninguna Í myrkrinu í Sláturhúsinu í sumar. Alls voru sýndar 5 sýningar og komu um 100 áhorfendur, börn jafnt sem fullorðnir,
Lesa

Urriðavatnssund fór fram í blíðskaparveðri

Urriðavatnssund 2014 fór fram á laugardaginn. Þátttakendur sem luku sundinu voru 54, þar af 49 sem syntu Landvættasund eða 2,5 km. Aðstæður voru einkar góðar, hlýtt í veðri, sólarlaust og nánast logn.  Kópavogsbúinn Gun...
Lesa

Sumarlokun bæjarskrifstofu Fljótsdalshéraðs

Bæjarskrifstofur Fljótsdalshéraðs verða lokaðar vegna sumarleyfa starfsmanna frá og með 21. júlí til og með 4. ágúst 2014. Sumarlokunin verður með sama hætti og undanfarin ár. Svarað verður í síma á venjulegum opnunartíma ...
Lesa

Breyting á aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs

Breyting á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028  - Kröflulína 3 frá Kröflu austur í Fljótsdal. Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs samþykkti þann 14.07.2014 tillögu að breytingu á Aðalskipul...
Lesa

Lokahönd lögð á merkt stæði við Safnahúsið

Nemendur vinnuskóla Fljótsdalshéraðs tóku sig til fyrr í sumar og máluðu stæði fyrir hreyfihamlaða við Safnahús bæjarins. Lokahönd var lögð á verkið í dag þegar að nemendur kláruðu að mála skilti sem stendur við merkt...
Lesa

Samið um smíði og uppsetningar innréttinga í hjúkrunarheimilið

2. júlí sl. var undirritaður samningur milli Miðáss ehf. og Fljótsdalshéraðs um smíði og uppsetningu innréttinga í hjúkrunarheimilið á Egilsstöðum, sem nú er í byggingu. Samningsbundni verklok þessa verkþáttar miðast við ...
Lesa

Vinnuskólinn: Njólar, sláttur og sviðsverk

Í dag eru þeir nemendur sem hófu vinnu á fyrsta tímabili vinnuskólans að klára sína fimmtu viku. Sumarið hefur gengið vel og það er kraftur í ungmennum sveitarfélagsins. Mikill tími hefur farið í að slá fyrir eldri borgara b
Lesa

Sundlaugin Egilsstöðum: Tímabundin lokun vegna Sumarhátíðarinnar

Vegna sundmótsins á Sumarhátíð UÍA verður sundlaugin á Egilsstöðum lokuð frá klukkan 15.30 á föstudag til klukkan 13 á laugardag. Hægt er að fara í sund frá klukkan 6.30 til 15.30 föstudaginn 11 júlí og frá 13 til 18 laug...
Lesa

Fundir bæjarráðs Fljótsdalshéraðs

Á fundi bæjarráðs 7. júlí sl. samþykkti ráðið að fundir þess á kjörtímabilinu verði að jafnaði á mánudögum kl. 09:00. Þetta er breyting frá því sem áður var, en þá fundaði bæjarráðið á miðvikudögum kl. 16:00,...
Lesa

Auglýst eftir fræðimanni til starfa á Egilsstöðum

Auglýst er eftir akademískum sérfræðingi til starfa á Egilsstöðum í tengslum við rannsóknarverkefni Stofnunar Rannsóknarsetra HÍ, Maður og náttúra. Sérfræðingurinn þarf að vera með doktorspróf og geta tekið að sér að l...
Lesa