Fréttir

Safnahúsið á einni hendi

Nú er nýlokið auka aðalfundi Héraðsskjalasafns Austfirðinga, þar sem fulltrúar aðildarsveitarfélaga samþykktu samhljóða að Fljótsdalshérað kaupi hlut Héraðsskjalasafnsins í Safnahúsinu frá og með síðustu áramótum. Sa...
Lesa

Austurlandsmót í fimleikum á laugardag

Á laugardaginn verður haldið árlegt Austurlandsmót í fimleikum í íþróttahúsinu á Egilsstöðum. Dagskráin er eftirfarandi: 12.00 Almenn upphitun12.20 Upphitun á áhöldum 14.15 Innmars14.20 Keppni hefst16.10 Mótslok Þjálfarin...
Lesa

Leikskólagjöld óbreytt frá í fyrra

Vegna fréttar er birtist á mbl.is, sunnudaginn 26. janúar sl., þar sem fram kemur að gjaldskrá á leikskólum Fljótsdalshéraðs hafi hækkað á milli áranna 2013 og 2014 er því hér með komið á framfæri að sú er ekki raunin. En...
Lesa

Trjágróður á lóðamörkum

Vilji flestra er að fljótt sé brugðist við með snjómokstur þegar snjóar og allir vilja komast leiðar sinnar ótepptir. Til að auka líkurnar á að svo megi verða, þurfa íbúar að huga að trjágróðri á lóðamörkum sínum. H
Lesa

Soroptimistar bjóða konum á námskeið

Soroptimistaklúbbur Austurlands býður stúlkum og konum 18 ára og eldri á hressandi og gefandi fjögurra klukkustunda vinnustofu sem miðar að því að byggja upp sjálfstraust og leiðtogahæfi í eigin lífi. Vinnustofan verður haldin ...
Lesa

Unnið að eflingu þjónustusamfélagsins á Fljótsdalshéraði

Þjónustusamfélagið Fljótsdalshérað er verkefni sem sveitarfélagið hefur unnið að með fulltrúum frá verslun og ferðaþjónustu undanfarna mánuði. Verkefnið hefur snúist um að gera tillögur að aðgerðum sem ætlað er að ef...
Lesa

Kjöt og fiskbúð Austurlands verður opnuð í dag

Kjöt og fiskbúð Austurlands, sem hugðist opna verslun sína á Egilsstöðum á morgun, þjófstartar og ætlar að opna í dag klukkan 16. Hún er á Kaupvangi 23b,  við M.S. og Landflutninga. Þarna verður hægt að kaupa kjöt og fi...
Lesa

Þorrablót hamla íþróttaiðkun

Þorrablót verða haldin í Íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum og Fellasalnunum um helgina. Vegna þorrablóts Egilsstaða á föstudag verður lokað í Íþróttamiðstöðinni frá miðvikudegi 22. janúar, íþróttasalur verður lok...
Lesa

Austfirskir hönnuði fá listamannalaun

Austfirsk hönnunarverkefni fengu nýverið styrk úr launasjóði hönnuða við úthlutun listamannalauna. Samstarfsverkefnið IIIF var meðal þeirra sem fékk styrk en hönnun þess gengur út á að nýta austfirskt hráefni til framleiðslu...
Lesa

Ekki lengur í óskilum

Hundurinn á myndinni var í óskilum í áhaldahúsinu á Egilsstöðum í morgun. Eigandinn er fundinn og hundurinn væntanlega kominn til síns heima.
Lesa