27.10.2010
kl. 15:24
Óðinn Gunnar Óðinsson
Vegna óásættanlegrar umgengni á garðaúrgangssvæðinu utan Eyvindarár, hefur verið tekin sú ákvörðun að loka því. Fyrst um sinn verða gámar staðsettir við afleggjarann niður að svæðinu þar sem íbúar geta losað sig við g...
Lesa
22.10.2010
kl. 15:08
Óðinn Gunnar Óðinsson
Fyrir stuttu kom út Náttúrumæraskrá Fljótsdalshéraðs, eftir Helga Hallgrímsson, náttúrufræðing. Skráin er tæplega 160 blaðsíður að stærð og er lýsing á um 600 stöðum og svæðum, í sveitarfélaginu, sem höfundur telur s
Lesa
22.10.2010
kl. 13:28
Óðinn Gunnar Óðinsson
Kvennafrídagurinn er 25. október. Dagurinn er helgaður baráttu kvenna gegn kynferðisofbeldi. Í tilefni dagsins verður haldinn útifundur á Egilsstöðum og hefst hann kl. 16.00. Gengið verður frá íþróttahúsinu á Egilsstöðum að T...
Lesa
18.10.2010
kl. 11:11
Óðinn Gunnar Óðinsson
Áhugafólk um kvikmyndir ætlar að hittast í Sláturhúsinu á Egilsstöðum þriðjudaginn 19. október, kl 20.00, til að ræða stofnun kvikmyndaklúbbs. Á Facebook-síðu um málið segir: Það er ekkert bíó lengur á Egilsstöðum, e...
Lesa
13.10.2010
kl. 16:20
Óðinn Gunnar Óðinsson
Umboðsmaður barna verður á ferð um Austurland og mun bjóða upp á viðtalstíma í Sláturhúsinu á Egilsstöðum fimmtudaginn 14. október milli kl. 17.00 og 18.30. Þeir sem hafa áhuga á að kynnast hlutverki umboðsmanns barna eða r
Lesa
12.10.2010
kl. 00:00
Óðinn Gunnar Óðinsson
Undanfarið hefur borið á því að ljós við gangstíga í Selskóginum hafi verið skemmd. Þannig er búið að brjóta og eyðileggja fimm ljósakúpla síðustu vikurnar. Þessi skemmdarstarfsemi er óviðunandi en bæði skerðir hún mö...
Lesa
11.10.2010
kl. 08:22
Óðinn Gunnar Óðinsson
Almennur borgarafundur, haldinn á Egilsstöðum 10. okt. 2010, mótmælir harðlega fyrirhuguðum niðurskurði á framlögum til heilbrigðisstofnana á starfssvæði Heilbrigðisstofnunar Austurlands.
Samkvæmt framlögðum fjárlögum fyrir 2...
Lesa
10.10.2010
kl. 00:00
Óðinn Gunnar Óðinsson
Rauði krossinn verður með opið hús annan hvern þriðjudag í vetur, frá kl. 20.00 í húsnæði deildarinnar að Miðási 1-5, Egilsstöðum. Þar verður unnið að verkefninu föt sem framlag", þar sem sjálfboðaliðar útbúa ungbarn...
Lesa
08.10.2010
kl. 09:36
Óðinn Gunnar Óðinsson
Vísindagarðurinn á Egilsstöðum, Þekkingarnet Austurlands og Náttúrustofa Norðausturlands standa fyrir tveggja daga ráðstefnu, dagana 11. og 12. október, sem ber heitið Þjóðgarðastjórnun - gildi þekkingar og menntunar. Fyrri dagu...
Lesa
08.10.2010
kl. 09:08
Óðinn Gunnar Óðinsson
Á fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs 6. október var til umræðu boðaður niðurskurður á fjárlögum ríkisins árið 2011 til heilbrigðismála á starfssvæði HSA. Á fundinum var eftirfarandi bókun samþykkt samhljóða: Bæjarst...
Lesa