Fréttir

Framkvæmdastjóri AST ráðinn

Þorkell Pálsson, viðskiptafræðingur MBA, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri sjálfseignastofnunar (AST) sem verður til við sameiningu stoðstofnana á Austurlandi. Tilgangur stofnunarinnar er að vinna að hagsmunamálum íbúa, svei...
Lesa

Atvinnusýning fyrirhuguð í ágúst

Fyrirhugað er að sett verið upp atvinnusýning í tengslum við Ormsteitið í ágúst á þessu ári, en sýningin hefur fengið vinnuheitið "Okkar samfélag 2012". Sýningin er í undirbúningi að frumkvæði atvinnumálanefndar Fljótsdal...
Lesa

Skákmót grunnskóla á Fljótsdalshéraði 2012

Skákmót grunnskóla á Fljótsdalshéraði 2012 fór fram í Egilsstaðaskóla mánudaginn 26. mars. Alls tóku rúmlega 50 nemendur úr skólunum fjórum þátt í mótinu. Tefldar voru 5 umferðir og að þeim loknum stóð Mikael Máni Frey...
Lesa

Auglýst er eftir skólastjóra tónlistarskóla

Staða skólastjóra við tónlistarskóla Egilsstaða er laus til umsóknar frá og með næsta hausti. Mikil og almenn þátttaka er í tónlistarnámi á Héraði og eru tónlistarskólar sveitarfélagsins öflugir bakhjarlar tónlistar og menn...
Lesa

Kynning á breytingum á öldrunarþjónustu á Héraði

Fljótsdalshérað og HSA í samráði við stjórn félags eldri borgara stendur fyrir opnum fundi í Hlymsdölum þriðjudaginn 27. mars kl. 17.00. Fundarefni er að kynna þær breytingar sem eiga sér stað í öldrunarþjónustu á svæðinu...
Lesa

Aldarspegill á vef Héraðsskjalasafnsins

Ný ljósmyndasýning, Aldarspegill, hefur verið sett inn á vef Héraðsskjalasafns Austfirðinga,  www.heraust.is. Myndirnar sem brugðið er upp á heimasíðunni í þetta sinn koma úr ýmsum áttum og ná í tíma yfir alla 20. öldina. ...
Lesa

Vinnuskóla Fljótsdalshéraðs vantar flokkstjóra

Auglýst hefur verið eftir umsækjendum um störf flokkstjóra í Vinnuskóla Fljótsdalshéraðs sumarið 2012 og er umsóknafresturinn til 18. mars nk. Leitað er eftir samviskusömum, sjálfstæðum og reglusömum einstaklingum með bílpróf ...
Lesa

Fundað með aksturíþróttafélögum

Bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs boðaði til fundar með Akstursíþróttafélaginu Start og Bifhjólaklúbbnum Goðum í gær í vegna fréttar um að vélhjólasamtök sem tengjast skipulagðri glæpastarfsemi ætluðu að koma sér upp aðst
Lesa

Tónverk eftir Charles Ross í Hörpu

Tónverk eftir Charles Ross, verður frumflutt á tónlistarhátíðnni Tectonice, sem stendur yfir þessa dagana í Hörpunni í Reykjavík. Verk Charles sem nefnist The Ventriloquist verður flutt í dag, laugardaginn 3. mars klukkan 16. N
Lesa