28.03.2012
kl. 10:42
Jóhanna Hafliðadóttir
Þorkell Pálsson, viðskiptafræðingur MBA, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri sjálfseignastofnunar (AST) sem verður til við sameiningu stoðstofnana á Austurlandi. Tilgangur stofnunarinnar er að vinna að hagsmunamálum íbúa, svei...
Lesa
28.03.2012
kl. 09:19
Jóhanna Hafliðadóttir
Fyrirhugað er að sett verið upp atvinnusýning í tengslum við Ormsteitið í ágúst á þessu ári, en sýningin hefur fengið vinnuheitið "Okkar samfélag 2012". Sýningin er í undirbúningi að frumkvæði atvinnumálanefndar Fljótsdal...
Lesa
27.03.2012
kl. 08:53
Jóhanna Hafliðadóttir
Skákmót grunnskóla á Fljótsdalshéraði 2012 fór fram í Egilsstaðaskóla mánudaginn 26. mars. Alls tóku rúmlega 50 nemendur úr skólunum fjórum þátt í mótinu.
Tefldar voru 5 umferðir og að þeim loknum stóð Mikael Máni Frey...
Lesa
26.03.2012
kl. 10:04
Jóhanna Hafliðadóttir
Staða skólastjóra við tónlistarskóla Egilsstaða er laus til umsóknar frá og með næsta hausti. Mikil og almenn þátttaka er í tónlistarnámi á Héraði og eru tónlistarskólar sveitarfélagsins öflugir bakhjarlar tónlistar og menn...
Lesa
25.03.2012
kl. 00:00
Jóhanna Hafliðadóttir
Fljótsdalshérað og HSA í samráði við stjórn félags eldri borgara stendur fyrir opnum fundi í Hlymsdölum þriðjudaginn 27. mars kl. 17.00.
Fundarefni er að kynna þær breytingar sem eiga sér stað í öldrunarþjónustu á svæðinu...
Lesa
20.03.2012
kl. 09:03
Jóhanna Hafliðadóttir
Ný ljósmyndasýning, Aldarspegill, hefur verið sett inn á vef Héraðsskjalasafns Austfirðinga, www.heraust.is.
Myndirnar sem brugðið er upp á heimasíðunni í þetta sinn koma úr ýmsum áttum og ná í tíma yfir alla 20. öldina. ...
Lesa
14.03.2012
kl. 12:06
Jóhanna Hafliðadóttir
Auglýst hefur verið eftir umsækjendum um störf flokkstjóra í Vinnuskóla Fljótsdalshéraðs sumarið 2012 og er umsóknafresturinn til 18. mars nk. Leitað er eftir samviskusömum, sjálfstæðum og reglusömum einstaklingum með bílpróf ...
Lesa
13.03.2012
kl. 09:40
Jóhanna Hafliðadóttir
Bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs boðaði til fundar með Akstursíþróttafélaginu Start og Bifhjólaklúbbnum Goðum í gær í vegna fréttar um að vélhjólasamtök sem tengjast skipulagðri glæpastarfsemi ætluðu að koma sér upp aðst
Lesa
03.03.2012
kl. 11:40
Jóhanna Hafliðadóttir
Tónverk eftir Charles Ross, verður frumflutt á tónlistarhátíðnni Tectonice, sem stendur yfir þessa dagana í Hörpunni í Reykjavík. Verk Charles sem nefnist The Ventriloquist verður flutt í dag, laugardaginn 3. mars klukkan 16. N
Lesa