Kynning á breytingum á öldrunarþjónustu á Héraði

Fljótsdalshérað og HSA í samráði við stjórn félags eldri borgara stendur fyrir opnum fundi í Hlymsdölum þriðjudaginn 27. mars kl. 17.00.

Fundarefni er að kynna þær breytingar sem eiga sér stað í öldrunarþjónustu á svæðinu og áform um byggingu hjúkrunarheimilis á Egilsstöðum.