Fréttir

Stigamet í Útsvari hjá Fljótsdalshéraði

Fljótsdalshérað sigraði Vestmannaeyjar í spurningaþættinum Útsvari á föstudagskvöldið með 117 stigum gegn 63 stigum Vestmannaeyinga. Sigurinn var næsta öruggur frá byrjun, en það var aðeins í bjölluspurningunum sem Eyjame...
Lesa

Fulltrúar Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðar funda

Í gær, fimmtudaginn 30. október, komu bæjarráð Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðar saman til fundar á Seyðisfirði. Vel fór á með hópnum, en til um...
Lesa

Endurnýjaður samingur við Nýherja

Í gær var undirritaður þjónustusamningur milli Fljótsdalshéraðs og Nýherja um rekstur allra tölvukerfa sveitarfélagsins. Um er að ræða endurgerð gildandi samnings við Tölvusmiðjuna / Nýherja frá 2005 en rétt þótti að yfirfa...
Lesa

Fundur um einelti

Fræðslufundur um Olweusáætlun gegn einelti fyrir starfsfólk í tómstunda- og íþróttastarfi á Egilsstöðum var haldinn í Grunnskólanum Egilsstöðum ...
Lesa

Strandblakvöllur settur upp á Egilsstöðum

Blakdeild Hattar hefur staðið í stórræðum undanfarið því í Bjarnadalnum á Egilsstöðum er langt komin vinna við að útbúa strandblakvöll. Bjarnadalur er í lautinni milli Bláskóga og Dynskóga.
Lesa

Vegabætur á Jökuldal

Á fimmtudag var nýr vegkafli opnaður á þjóðvegi 1 úr Jökuldal og uppá Jökuldalsheiði. Vegurinn liggur um Skjöldólfsstaðahnjúk og er nýr vegarkafli 8,2 kílómetrar að lengd. Um talsverða vegabót er að ræða fyrir vegfarendur....
Lesa

Viljayfirlýsing um gagnaver

Í dag, föstudag, undirritaði Fljótsdalshérað viljayfirlýsingu við Greenstone ehf varðandi byggingu á allt að 50.000 fermetra gagnaveri í sveitarfélaginu. Það voru þeir Eiríkur B. Björgvinsson, bæjarstjóri og Sveinn Óskar Sigur...
Lesa

Gjaldskrár hækka ekki en hvatt til aðhalds

Á fundi bæjarráðs Fljótsdalshéraðs þann 8. október, síðast liðinn, voru fjármál sveitarfélagsins til umræðu í tengslum við gerð fj&...
Lesa

Drög að aðalskipulagi voru kynnt í Valaskjálf

Á laugardag fór fram kynningarfundur um tillögu að drögum að nýju aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs í máli og myndum, í Valaskjálf.Íbúum til gl&oum...
Lesa

Félagsþjónustan veitir sálræn stuðningsviðtöl

Félagsþjónusta Fljótsdalshéraðs vill vekja athygli á að íbúum Vopnafjarðarhrepps, Borgarfjarðarhrepps, Seyðisfjarðarkaupstaðar, Fljótsdalshrepps, Djúp...
Lesa