Félagsþjónustan veitir sálræn stuðningsviðtöl

Félagsþjónusta Fljótsdalshéraðs vill vekja athygli á að íbúum Vopnafjarðarhrepps, Borgarfjarðarhrepps, Seyðisfjarðarkaupstaðar, Fljótsdalshrepps, Djúpavogshrepps svo og Fljótsdalshéraðs standa til boða sálræn stuðningsviðtöl nú sem áður, hjá fagfólki félagsþjónustunnar.

Hægt er að panta viðtöl í síma 4 700 700