31.08.2013
kl. 22:35
Jóhanna Hafliðadóttir
Fyrirspurnarfrestur í hugmyndasamkeppni um bætta aðstöðu fyrir ferðafólk í Stórurð og næsta nágrenni Dyrfjalla, sem auglýstur var til 1. september, hefur verið framlengdur til 10. september. Nánari upplýsingar um hugmyndasake...
Lesa
29.08.2013
kl. 11:59
Jóhanna Hafliðadóttir
Um leið og íbúum Fljótsdalshéraðs er þökkuð góð þátttaka í Ormsteitinu, sem lauk fyrir ellefu dögum, eru þeir eindregið hvattir til að taka niður skreytingar og annað lauslegt sem sett var upp í tilefni hátíðarinnar, áður...
Lesa
22.08.2013
kl. 11:35
Jóhanna Hafliðadóttir
Embætti landlæknis veitti Egilsstaðaskóla viðurkenningu fyrir framúrskarandi starf sem Heilsueflandi skóli. Viðurkenningin var veitt á ráðstefnu Heilsueflandi grunnskóla í Reykjavík þann 16. ágúst.
Þetta er í ...
Lesa
22.08.2013
kl. 10:37
Jóhanna Hafliðadóttir
Nær 42.000 manns hafa skrifað undir áskorunina, um að halda Reykjavíkurflugvelli áfram í Vatnsmýrinni, að morgni 22. ágúst. Undirskriftasöfnunin hófst um síðustu helgi og fer fram á vefsíðunni Lending.is.
Undirskriftirnar verða...
Lesa
21.08.2013
kl. 09:58
Jóhanna Hafliðadóttir
Átta ungir íþróttamenn, fjórir þjálfarar og tvö félög fengu nýverið samtals 760.000 krónur þegar úthlutað var úr Spretti styrktarsjóði Fjarðaáls og UÍA. Styrkirnir að þessu sinni skiptast þannig að átta iðkendur undi...
Lesa
20.08.2013
kl. 10:46
Jóhanna Hafliðadóttir
Tuttugasta Ormsteitinu er lokið og tókst það vel. Að vanda tóku margir virkan þátt í að skreyta hús sín, garða og hverfin í heild og setja þær skreytingar skemmtilegan svip á sveitarfélagið meðan á hátíðinni stendur.
En ...
Lesa
19.08.2013
kl. 10:03
Jóhanna Hafliðadóttir
Þann 11. ágúst var haldið uppá 100 ára afmæli Eiríksstaðakirkju á Jökuldal með hátíðamessu. Eiríksstaðkirkja er lítil kirkja sem tekur um 40 manns í sæti, hún er friðuð og elsta steinbygging á Efra Jökuldal og ...
Lesa
15.08.2013
kl. 10:25
Jóhanna Hafliðadóttir
Sveitarfélögin Fljótsdalshérað og Borgarfjarðarhreppur í samstarfi við Arkitektafélag Íslands standa fyrir hugmyndasamkeppni um bætta aðstöðu fyrir ferðafólk í Stórurð og næsta nágrenni Dyrfjalla. Samkeppnin er öllum opin. &n...
Lesa
13.08.2013
kl. 09:01
Jóhanna Hafliðadóttir
Íbúðalánasjóður auglýsir til leigu 29 eignir og er umsóknarfrestur til og með 15. ágúst og verða þær leigðar út frá 1. september eða fyrr eftir samkomulagi. Þar af eru tvær íbúðir á Egilsstöðum, við Hamragerði o...
Lesa
12.08.2013
kl. 10:47
Jóhanna Hafliðadóttir
Þórarinn Sigurbergsson setti brautarmet þegar hann varð fyrstur í mark í 103 km keppni í hjólreiðakeppninni Tour de Orminum sem fram fór á Fljótsdalshéraði á laugardag. Þórarinn kom í mark á 3:49,12 tímum og bætti þar með br...
Lesa