Tuttugasta Ormsteitinu er lokið og tókst það vel. Að vanda tóku margir virkan þátt í að skreyta hús sín, garða og hverfin í heild og setja þær skreytingar skemmtilegan svip á sveitarfélagið meðan á hátíðinni stendur.
En nú er teitið búið og nauðsynlegt að taka niður skreytingarnar áður en þær fara að fjúka út í veður og vind.
Bæjarbúar því eru hvattir til að taka til og safna saman sínu skrauti áður en það fer af stað og verður að rusli.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.