Fréttir

Bæjarstjórn í beinni á miðvikudag

212. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 4. Mars 2015 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefs...
Lesa

Kynning á byggingu hjúkrunarheimilisins á Egilsstöðum

Kynning bæjarstjóra sem haldin var fyrir kjörna fulltrúa miðvikudaginn 4. febrúar 2015 er nú komin inn á heimasíðu sveitarfélagsins og má nálgast hana á hér. Einnig má rata á hana af forsíðu heimasíðu Fljótsdalshéraðs lei...
Lesa

Tilkynning til íbúa í þéttbýlinu vegna snjómoksturs

Vakin er athygli íbúa í þéttbýlinu á Fljótsdalshéraði á því, að nú er spáð snjókomu og vindi í kvöld og á morgun og því hætta á að mikil ófærð verði af þeim sökum. Bílaeigendur er hvattir til að leggja ekki bíl...
Lesa

Enginn innanbæjarstrætó í dag

Öllum ferðum almenningssamgangna á Egilsstöðum og í Fellabæ hefur verið aflýst í dag, 24. febrúar.
Lesa

Ófærð hamlar skólahaldi

Ljóst er að mikil ófærð mun hamla öllu skólahaldi á Fljótsdalshéraði í dag. Foreldrar eru beðnir um að fara ekki af stað með börn sín í skóla fyrr en frekari upplýsingar berast frá skólunum. Í tilkynningu frá Fellaskóla...
Lesa

Tilkynning frá leikskólunum

Mikil ófærð á Fljótsdalshéraði Mjög erfið færð er um allt Fljótsdalsherað þessa stundina. Því viljum við biðja foreldra um að halda sig heima með börnin þangað til færð er orðin betri, nema að bráð nauðsyn sé a
Lesa

Bæjarráð bókar vegna flugvallamála

Á fundi bæjarráðs Fljótsdalshéraðs þann 23. febrúar 2015 var eftirfarandi bókun gerð varðandi samráðshóp um innanlandsflugvöll. Bæjarráð tekur heils hugar undir bókun bæjarstjórnar Akureyrarbæjar frá 17. febrúar sl., va...
Lesa

Sumarvinna – Flokkstjórar í Vinnuskóla Fljótsdalshéraðs

Í sumar verður starfræktur vinnuskóli á vegum Fljótsdalshéraðs. Við ráðningar í stöður flokkstjóra er litið til þess hvort umsækjendur: ? Gefi leyfi fyrir að upplýsinga um þá sé aflað úr sakaskrá, sbr. 3.-4. mgr. 10. g...
Lesa

63 Hattarkrakkar á Íslandsmót í hópfimleikum

Um síðustu helgi var Íslandsmót Fimleikasambands Íslands í hópfimleikum haldið af Gerplu í Kópavogi.  Þetta er eitt stærsta mót sem Fimleikasambandið hefur haldið en á mótið voru skráðir um 800 keppendur á aldrinum ...
Lesa

Samningur um sóknaráætlun Austurlands

Atvinnu- og nýsköpunarráðuneyti, mennta- og menningarmálaráðuneyti og Samband sveitarfélaga á Austurlandi hafa undirritað samning um sóknaráætlun Austurlands 2015 til 2019 Alls renna um 95 milljónir króna til Austurlands. Sigrún ...
Lesa