01.12.2016
kl. 12:12
Jóhanna Hafliðadóttir
Sveitarfélagið Fljótsdalshérað kallar eftir ábendingum frá íbúum sveitarfélagsins vegna gerðar nýrrar umferðaröryggisáætlunar. Íbúar eru hvattir til að taka virkan þátt með því að senda inn ábendingar fyrir 13. janúar 2017
Lesa
01.12.2016
kl. 09:27
Jóhanna Hafliðadóttir
Verkefnið Dyrfjöll – Stórurð, gönguparadís hlaut Umhverfisverðlaun Ferðamálstofu fyrir árið 2016. Verðlaunin voru afhent á Ferðamálaþingi sem haldið var í Hörpu í gær, 30. nóvember. Verkefnið var unnið í samstarfi tveggja sveitarfélaga, Borgarfjarðarhrepps og Fljótsdalshéraðs,
Lesa
28.11.2016
kl. 10:12
Jóhanna Hafliðadóttir
Kristín Amalía Atladóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs frá og með 1. janúar 2017. Kristín tekur við starfinu af Unnari Geir Unnarssyni sem gengt hefur því undanfarin misseri.
Lesa
24.11.2016
kl. 10:51
Jóhanna Hafliðadóttir
Hinir árlegu tónleikar Kammerkórs Egilsstaðakirkju verða haldnir sunnudaginn 27. nóvember klukkan 17:00 í Egilsstaðakirkju. Á dagskrá eru þekktar aðventu- og jólaperlur, einsöngur og hljóðfæraleikur. Stjórnandi kórsins er Torvald Gjerde.
Lesa
23.11.2016
kl. 08:00
Jóhanna Hafliðadóttir
Dagskrá Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs í Sláturhúsinu á aðventunni hefst með ljóðalestri – og minnt er á að síðasti dagurinn til að sjá Sögusýningu Leikfélagsins er 2. desember.
Lesa
22.11.2016
kl. 11:16
Jóhanna Hafliðadóttir
Borist hafa fréttir af því að sum símafyrirtæki hyggist taka upp gjald fyrir innskráningu á þjónustusíður með GSM símum. Af því tilefni vill Fljótsdalshérað benda á að áfram verður hægt að skrá sig inn á íbúagátt og funda- og starfsmannagátt sveitarfélagsins með íslykli og rafrænum skilríkjum á korti, íbúum og starfsmönnum að kostnaðarlausu.
Lesa
21.11.2016
kl. 16:44
Jóhanna Hafliðadóttir
Seinni ormahreinsun hunda og katta verður framkvæmd í þjónustumiðstöð Fljótsdalshéraðs að Tjarnarási 9 sem hér segir:
Hundar – fimmtudaginn 24. nóvember frá kl. 16-18
Kettir – föstudaginn 25. nóvember frá kl. 16-18
Lesa
21.11.2016
kl. 15:46
Jóhanna Hafliðadóttir
Samtök iðnaðarins boða til opins fundar klukkan 15 föstudaginn 25. nóvember á Hótel Héraði á Egilsstöðum. Fjallað verður um byggingar- og mannvirkjamál, samskipti framkvæmdaaðila og embættismanna, byggingarreglugerð með nýjustu breytingum og kynningu á kostum þess að vera aðili að Samtökum iðnaðarins.
Lesa
17.11.2016
kl. 13:43
Jóhanna Hafliðadóttir
Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Egilsstöðum verslunarmannahelgina 2017. Forsvarsmenn Ungmennafélags Íslands, Fljótsdalshéraðs og Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands hittust á Egilsstöðum á þriðjudag og skrifuðu undir samning þessa efnis.
Lesa
16.11.2016
kl. 13:34
Jóhanna Hafliðadóttir
Til skrifstofu Heilbrigðiseftirlits Austurlands berast iðulega kvartanir um að hrafnar valdi ónæði á Egilsstöðum og að af þeim séu óþrif. Eitthvað er um að íbúar Fljótsdalshéraðs séu að fóðra hrafna og er það eflaust vel meint. Um villta fugla gildir almennt að ekki er æskilegt að þeir séu fóðraðir, nema í harðæri, heldur er þeim hollara að afla sér sjálfum fæðu í náttúrunni.
Lesa