01.11.2007
kl. 13:20
Hjálmar Jónsson varð á mánudaginn, 29. október, sænskur meistari með liði sínu IFK Gautaborg þegar þeir unnu Trelleborg í lokaleiknum í sænsku deildinni. Eins og flestir vita er Hjálmar fæddur og uppalinn á Egilsstöðum og hóf ...
Lesa
31.10.2007
kl. 10:24
Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og Kirkju- og menningarmiðstöðin í Fjarðabyggð standa saman að tónleikum laugardaginn 3. nóvember. Kórar sem taka þátt í þessum flutningi eru kór Glerárkirkju, kór Egilsstaðakirkju, kór Fjar
Lesa
30.10.2007
kl. 10:12
Á undanförnum vikum hefur nokkrum sinnum verið tilkynnt um hvíta froðu sem kemur inn í hreinsivirkið við Einbúablá og eða í læk við Eiðaveg. Hér með er því skorað á alla að fara vel yfir sín fráveitumál og koma í veg fyri...
Lesa
29.10.2007
kl. 16:46
Um síðustu helgi var haldið hljóðvinnslunámskeið í Sláturhúsinu, á vegum vegaHússins, á Egilsstöðum. Mikill áhugi var á námskeiðinu og biðlistinn það langur að annað námskeið verður haldið innan tíðar. Námskeiðið s...
Lesa
29.10.2007
kl. 11:42
Nú er að ljúka gerð sparkvalla á Brúarási og á Hallormsstað. Nýlokið er að leggja gervigrasið á vellina en veggir umhverfis þá verða settir upp í þessari viku. Gert er ráð fyrir að sparkvöllurinn við Brúarás verði tilbú...
Lesa
27.10.2007
kl. 09:51
Í dag, laugardaginn 27. október, er haldið upp á 60 ára afmæli Egilsstaðaskóla. Klukkan 13.00 verður opnuð sýning í skólanum á ýmsu því sem tengist skólahaldinu fyrr og nú. Klukkan 19.30 í kvöld hefst svo árshátíð skólans...
Lesa
24.10.2007
kl. 14:49
Fimmtudaginn 25. október, verður haldinn almennur fundur um málefni Hallormsstaðar. Fundurinn hefst kl. 20.00 og fer fram í Hallormsstaðaskóla. Gert er ráð fyrir að málefni svæðisins í víðu samhengi verði til umræðu. Vonast er t...
Lesa
23.10.2007
kl. 12:50
Í kvöld, þriðjudaginn 23. október, stendur atvinnumálanefnd Fljótsdalshéraðs fyrir almennum fundi á Hótel Héraði, kl. 20.00, undir yfirskriftinni Fljótsdalshérað sem miðstöð verslunar og þjónustu. Miklar breytingar hafa átt s...
Lesa
22.10.2007
kl. 14:51
Miðvikudaginn 24. október verður haldin jafnréttisráðstefna í ráðstefnusal Keilis, á Reykjanesi, sem varpað verður í gegnum netið til fræðslumiðstöva um allt land, þ.á.m. verður hægt að fygjast með ráðstefnunni í Vonarla...
Lesa
18.10.2007
kl. 13:30
Næstkomandi föstudagskvöld keppa fulltrúar Fljótsdalshéraðs við fulltrúa Álftaness í þættinum Útsvari, sem er spurningakeppni Sjónvarpsins milli stærstu sveitarfélaganna í landinu.
Lesa