Fréttir

Bæjarstjórn í beinni í dag

Í dag, 17. október, kl. 17.00 verður haldinn 65. fundur í bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Netinu en hægt er að nálgast hana í gegnum borða merktur “Útsending bæjarstjórnarfunda”, hér t...
Lesa

Viðurkenningar fyrir fallega garða og snyrtilegt umhverfi

Þegar Ormsteitið stóð sem hæst í ágúst voru veittar viðurkenningar fyrir fallegustu garða og snyrtilegt umhverfi í Fljótsdalshéraði. Það er Fljótsdalshéraðsdeild Garyrkjufélags Íslands sem staðið hefur fyrir þessari viðurk...
Lesa

Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn 10. október

Miðvikudagurinn 10. október er Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn. Í tilefni dagsins verður áhugafólki um geðheilbrigðismál boðið upp á dagskrá og léttar veitingar í Kompunni á Egilsstöðum, Lyngási 12, en þar verður opnuð ge...
Lesa

Fellaskóli er 20 ára í dag

Haldið er upp á 20 ára afmæli Fellaskóla í dag, laugardaginn 6. október með dagskrá sem hefst kl. 12. Í leiðinni fer fram uppgjör þemadaga sem voru á fimmtudag og föstudag og voru helgaðir hjálparstarfi barna í fátækum löndum.
Lesa

Ungmennaráð fundar

Í gær, fimmtudaginn 4. október, var haldinn fyrsti  fundur ungmennaráðs á þessum vetri. Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs er skipað ungu fólki frá grunn- og framhaldsskólum sveitarfélagsins, félagasamtökum og Vegahúsinu, alls tíu ...
Lesa

Þórunn sýnir í Gallerí Bláskjá

Um þessar mundir stendur yfir sýning í Gallerí Bláskjá á verki Þórunnar Eymundardóttur. Sýningin ber heitið INRI en hægt er að sjá hana til 20. þessa mánaðar.
Lesa

Bæjarstjórn í beinni í dag

Í dag, 3. október, kl. 17.00 verður haldinn fundur í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Netinu en hægt er að nálgast hana í gegnum borða merktur “Útsending bæjarstjórnarfunda”, hér til hæg...
Lesa

Kynningarbæklingar á vegum félagsþjónustunnar

Félagsþjónusta Fljótsdalshéraðs hefur gefið út tvo kynningarbæklinga sem ætlaðir eru sem upplýsingarit fyrir íbúa á starfssvæði félagsþjónustunnar. Annar fjallar um einstaka þætti félagslegrar þjónustu og hinn fjallar um b...
Lesa