Fréttir

Lyftufagnaður í Bókasafninu

Komu lyftunnar í Safnahúsið verður fagnað formlega á Bókasafni Héraðsbúa fimmtudaginn 3. apríl klukkan 17. Boðið verður upp á kaffi og köku með smá ræðuhöldum og söng. Í tilefni dagsins verður sektarlaus dagur og gestum ...
Lesa

Bæjarstjórn í beinni á miðvikudag

194. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 2. apríl 2014 og hefst kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með þvi að fara inn á vefsvæ...
Lesa

Útrýmum gróðrastíum eineltis

Foreldrafélag Egilsstaðaskóla og leikskólans Tjarnarskógar bjóða til fræðsluerindis í sal Egilsstaðaskóla þriðjudaginn 25. mars kl. 20. Það eru allir velkomnir hvort sem fólk er með börn í skóla eða ekki. Þar ætlar Margr...
Lesa

Skrifstofustarf hjá Fljótsdalshéraði

Fjármálasvið Fljótsdalshéraðs auglýsir laust 50% starf í bókhaldsdeild. Starfið felst meðal annars í umsjón með daglegri greiðslu reikninga og umsjón með innheimtu fasteignagjalda. Leitað er eftir einstaklingi með menntun og ...
Lesa

Samfélagsdagur 2014 - Opinn fundur

Opinn fundur um Samfélagsdaginn 2014 verður haldinn í Hlymsdölum fimmtudaginn 20. mars klukkan 20. Á fundinum verður leitað eftir hugmyndum íbúa, að heppilegum verkefnum fyrir fyrirhugaðan Samfélagsdag sem stefnt er á að halda 17....
Lesa

Bæjarstjórn í beinni á miðvikudag

193. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 19. mars 2014 og hefst kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með þvi að fara inn á vefsvæ
Lesa

Skapandi Austurland - vinnustofa

Nýsköpunar- og þróunarsvið Austurbrúar stendur fyrir vinnustofu um stefnumótun skapandi greina á Austurlandi þriðjudaginn 18. mars klukkan 16. Vinnustofan er öllum opin og verður haldin í fyrirlestrarsal Menntaskólans á Egilsstö
Lesa

Auglýst er eftir framkvæmdastjóra Ormsteitis

Hlutverk framkvæmdastjóra Ormsteitis – Héraðshátíðar er m.a. að skipuleggja og stýra hátíðinni í samvinnu við ýmsa aðila og vinna að fjármögnun hennar. Um hlutastarf er að ræða en viðkomandi þarf að geta sinnt því af ...
Lesa

Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028 Kröflulína 3

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028 samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Áform um Kröflulínu 3, 220 KV háspennulínu sem liggur samsíða Krö...
Lesa

Notendakönnun Bókasafns Héraðsbúa

Gerð hefur verið örstutt notendakönnun fyrir Bókasafn Héraðsbúa. Hugmyndin á bak við það er að fá að vita hvernig hægt er að bæta þjónustu bókasafnsins, bæði gagnvart þeim sem nota safnið og hinum sem kæmu ef eitthvað ...
Lesa