Samfélagsdagur 2014 - Opinn fundur

Opinn fundur um Samfélagsdaginn 2014 verður haldinn í Hlymsdölum fimmtudaginn 20. mars klukkan 20.

Á fundinum verður leitað eftir hugmyndum íbúa, að heppilegum verkefnum fyrir fyrirhugaðan Samfélagsdag sem stefnt er á að halda 17. maí.

Allir eru hvattir til að mæta og taka þátt í undirbúningi Samfélagsdagsins.

Umhverfis- og héraðsnefnd