Fréttir

ÚÍA fagnar 70 ára afmæli

Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands (UÍA) fagnar á morgun, þriðjudaginn 28. júní, 70 ára afmæli sínu en stofnfundur sambandsins var haldinn þann dag á Eiðum árið 1941. Af því tilefni hefur stjórn UÍA beint þeim tilmælum...
Lesa

Stefnumót við Stjórnlagaráð - Landsbyggðin og stjórnsýslan

Framfarafélag Fljótsdalshéraðs stendur fyrir opnum fundi í Valaskjálf í dag, þriðjudaginn 14. júní, frá  klukkan 17 og til 22.30. Markmið fundarins er að ræða stjórnarskrárbreytingar, einkum það sem viðkemur landsbyggðinni....
Lesa

Endurbótum í Kjarvalshvammi lokið

Minjasafn Austurlands hefur undanfarið unnið að endurbótum á sumardvalarstað Jóhannesar Kjarvals í Kjarvalshvammi. Sett hefur verið upp upplýsingarskilti, dyttað að húsinu og umhverfi þess. Í gær, laugardaginn fyrir hvítasunnu, ...
Lesa

Viðhald á fasteignum ríkisins boðið út

Nýr rammasamningur á þjónustu verktaka í iðnaði hefur verið gerður. Hann nær til viðhaldsverkefna á fasteignum ríkisins um allt land. Samningurinn tekur til fjölda iðngreina og á að geta þjónað þörfum ríkisins um viðhald ja...
Lesa

Meðan fæturnir bera mig

Hlaupararnir fjórir sem eru að hlaupa hringinn í kringum landið til að safna áheitum fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna komu til til Egilstaða í gær eftir að hafa hlaupið frá Djúpavogi um Öxi. Ferðalagið hófst 2. júní...
Lesa

Stutt við bakið á íþrótta- og ungmennafélögum

Skrifað var undir fjóra samstarfs- og styrktarsamninga við íþrótta- og ungmennafélög á Fljótsdalshéraði í gær, þriðjudaginn 7. júní. Félögin sem um ræðir voru Rekstrarfélag Hattar, Ungmennafélagið Þristurinn, Ungmennafé...
Lesa

Samkaup styrkir Hött

Samkaup verður einn aðalstyrktaraðili unglinga og barnastarfs íþróttafélagsins Hattar á Egilsstöðum. Formaður Hattar, Davíð Þór Sigurðsson og framkvæmdastjóri Samkaupa, Ómar Valdimarsson undirrituðu samstarfssamning milli fél...
Lesa

Tjarnarland hlýtur styrk

Leikskólinn Tjarnarland hlaut á dögunum 1,4 milljóna króna styrk úr Sprotasjóði til verkefnisins ,,Betri bær – list án landamæra“. Þar er um að ræða samstarfsverkefni Tjarnarlands við Félag eldri borgara á Fljótsdalshéraði...
Lesa

Viðtalstímar bæjarfulltrúa

Á fundi bæjarstjórnar þann 1. júní sl. voru viðtalstímar bæjarfulltrúa síðastliðinn vetur til umfjöllunar og reynslan af þeim metin. Íbúarnir hafa þarna átt kost á því að koma sínum málum á framfæri beint við bæjarf...
Lesa

Sumarfjör á Héraði 2011

Mikið framboð námskeiða stendur börnum og ungmennum til boða á Héraði í sumar. Hér á vefnum má sjá og prenta út bækling sem sýnir margt af því sem er í boði. Dagskráin er fjölbreytt og ættu öll börn og unglingar á Fljó...
Lesa