Fréttir

Styttist í Tour de Ormurinn

Tour de Ormurinn 2015 – hjólreiðakeppnin umhverfis Lagafljótið fer fram þann 15. ágúst. Þetta er í fjórða sinn sem keppnin fer fram en hún hófst árið 2012 og hefur keppendafjöldi farið stigvaxandi síðan þá. Hjólaleiðir eru...
Lesa

Ljóð kvenna skreyta veggi og glugga á Héraði

Nokkrir gluggar og veggir á fjölförnum stöðum á Egilsstöðum og í Fellabæ skarta nú ljóðum heimafólks. Þetta er í fimmta sinn ljóð sem skreyta hús hér en það var gert í fyrsta sinn árið 2008 þegar ástarljóð Páls Ólafs...
Lesa

Urriðavatnssund í ágætisveðri

Uriðavatnssund fór fram í ágætisveðri í morgun. Þrjár vegalengdir voru í boði; 400 m skemmtisund, Landvættarsund (2 km) og hálft Landvættarsund (1 km). 58 voru skráðir í sundið en 52 luku keppni. Tveir tóku þátt í skemmtisund...
Lesa

Stækkun íþróttamiðstöðvarinnar fyrirhuguð

Í dag var undirrituð viljayfirlýsing að gerður verði samningur um uppbyggingu við íþróttamiðstöðina á Egilsstöðum. Það voru þeir Davíð Þór Sigurðarson, formaður Íþróttafélagsins Hattar, og Björn Ingimarsson, bæjarstj...
Lesa

Frisbígolfvöllurinn í Tjarnargarðinum

Fyrir stuttu var í Tjarnargarðinum á Egilsstöðum tekinn í notkun frisbígolfvöllur. Frisbí, eða folf, nýtur sívaxandi vinsælda enda um einfalda íþrótt að ræða sem hentar flestum. Völlurinn í Tjarnargarðinum er sex körfu völl...
Lesa

Vertu með í að móta Austurland til framtíðar

Nú liggur fyrir könnun sem ætluð er gestum og íbúum um áfangastaðinn Austurland. Ferðamálasamtök Austurlands höfðu frumkvæði að því fyrir að setja af stað verkefni um hönnun áfangastaðarins Austurlands fyrir rúmu ári síð...
Lesa

Bæjarráð bókar vegna jarðgangaumræðu

Á fundi bæjarráðs Fljótsdalshéraðs mánudaginn 20. júlí var farið yfir stöðu mála vegna fyrirhugaðrar jarðgangagerðar undir Fjarðarheiði. Í framhaldi af umræðu um málið var samþykkt eftirfarandi bókun: „Bæjarráð Fljó...
Lesa

Skráningu í Urriðavatnssund lýkur um helgina

Urriðavatnssund verður laugardaginn 25. júlí. Hægt er að skrá sig til og með laugardeginum 18. júlí eða þar til 100 manns hafa skráð sig en það er hámarksfjöldi þátttakenda. Skráning öðlast ekki gildi fyrr en skráningargjal...
Lesa

SKAUST fær fé til brúargerðar

Bæjarstjóri og fjármálastjóri kynntu samning við Skotfélag Austurlands vegna brúargerðar yfir Eyvindará við aðstöðu félagsins á Þuríðarstöðum, sem byggir á samþykkt bæjarstjórnar frá fyrri hluta árs 2014. Samkvæmt samni...
Lesa

Öflugir sjálfboðaliðar í Selskógi

Fólk úr félagi eldri borgara á Fljótsdalshéraði hafa undanfarið snyrt svæðið í kringum útileikhúsið í Selskógi. Nokkrar myndir frá framkvæmdinni má sjá á Facebooksíðu Fljótsdalshéraðs. Svæðið við útileikhúsið hef...
Lesa