Fréttir

Minjasafn Austurlands er lokað í vetur

Sýning Minjasafns Austurlands er nú lokuð vegna breytinga í sýningarsal í Safnahúsinu. Lokun stendur til sumarbyrjunar 2015 en þá verður ný grunnsýning opnuð. Beðist er velvirðingar á svo langri lokun safnsins sem stafar af hvers...
Lesa

Bækur sem tala

Nokkur af almenningsbókasöfnunum á Austurlandi fengu styrk úr Samfélagssjóði Alcoa í vor til kaupa á hljóðbókum sem sárlega hefur vantað á söfnin. Fyrsti skammturinn af bókunum kom austur í liðinni viku og voru þær afhentar ...
Lesa

Ormahreinsun gæludýra

Ormahreinsun katta og hunda verður framkvæmd í þjónustumiðstöð Fljótsdalshéraðs að Tjarnarási 9 sem hér segir: Kettir – fimmtudaginn 23. október frá kl. 15 til 18. Hundar – föstudaginn 24. október frá kl. 15 til 18...
Lesa

Póstþjónusta framtíðarinnar - fundi frestað

Fundurinn um Póstþjónustu framtíðarinnar sem frestað var um daginn og átti að halda í dag - hefur verið frestað á ný vegna veðurs.
Lesa

Ólöf Birna sýnir í Runavík

Ólöf Birna Blöndal, frá Egilsstöðum, heldur málverkasýningu á menningarvikunni í Runavík í Færeyjum dagana 19. – 26. október. Ólöf Birna sýnir þar bæði stór olíumálverk og smærri pastelmyndir. Á myndlistarsýningunni, s...
Lesa

Þrír frá Hetti á EM í fimleikum - Bein útsending í Sláturhúsinu

Á morgun, miðvikudag, hefst Evrópumótið í fimleikum og stendur það yfir í 4 daga. Fimleikadeild Hattar á keppendur sem eru í tveimur liðum, þá Stefán Berg Ragnarsson og Kristinn Má Hjaltason sem eru í drengjalandsliði, junior, ...
Lesa

Bæjarstjórn í beinni

205. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 15. október 2014 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn
Lesa

Leiðbeiningar um brennisteinsvetni á einum stað

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur tekið saman leiðbeiningar um brennisteinsvetni frá eldgosinu í Holuhrauni. Þarna má sjá, á einum stað, tengla á hvar er hægt að finna upplýsingar um loftmengun og hvað eigi að varast ef meng...
Lesa

Viðtalstímar bæjarfulltrúa Fljótsdalshéraðs

Fyrsti viðtalstími bæjarfulltrúa Fljótsdalshéraðs á þessu kjörtímabili verður í fundarsal bæjarstjórnar að Lyngási fimmtudaginn 16. október. Þá verður hægt að hitta fulltrúana Sigrúnu Harðardóttur og Stefán Boga Svei...
Lesa

Vel heppnuð Hreyfivika á Héraði

Hreyfivika 2014, fór fram á Héraði í liðinni viku.  Margir tóku þátt í þeim fjölmörgu viðburðum sem voru í boði og skemmtu sér vel. Skoða má myndir hér.
Lesa