Bæjarstjórn í beinni

205. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 15. október 2014 og hefst hann kl. 17.00.

Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni og finna má á grænum flipa hægra megin á forsíðu heimasíðu sveitarfélagsins, eða hér.
Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

 

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. 1409023F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 268
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
1.1. 201401002 - Fjármál 2014
1.2. 201405038 - Fjárhagsáætlun 2015
1.3. 201409124 - Fundargerð byggingarnefndar hjúkrunarheimilis 23.sept.2014
1.4. 201409114 - Fundargerð 818.fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga.
1.5. 201409040 - Aðalfundur Heilbrigðiseftirlits Austurlands bs. 2014
1.6. 201409125 - Aðalfundur Samtaka orkusveitarfélaga 2014
1.7. 201410006 - Aðalfundur GáF ehf. 2014
1.8. 201310063 - Langbylgjumastur á Eiðum
1.9. 201409126 - Beiðni um húsnæði til leigu
1.10. 201409149 - Tillaga til þingsályktunar um eflingu heilbrigðisþjónustu, menntakerfis og velferðarþjónustu
1.11. 201409156 - Tilnefning fulltrúa í samgöngunefnd SSA
1.12. 201409017 - Reglugerð um starfsemi slökkviliða
1.13. 201410008 - Vika staðbundins lýðræðis 2014

2. 1410005F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 269
2.1. 201401002 - Fjármál 2014
2.2. 201405038 - Fjárhagsáætlun 2015
2.3. 201410018 - Fundargerð 819. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
2.4. 201410017 - Nýsköpunarverðlaun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu 2014
2.5. 201410008 - Vika staðbundins lýðræðis 2014
2.6. 201410040 - Hluthafafundur Barra ehf.2014

3. 1410001F - Atvinnu- og menningarnefnd - 5
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
3.1. 201409153 - Fagráð Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs
3.2. 201409107 - Ársskýrsla 2013 fyrir Bókasafn Héraðsbúa
3.3. 201409152 - Litla ljóða hámerin, umsókn um styrk
3.4. 201409066 - Þjónusta við innviði í sveitarfélaginu
3.5. 201408090 - Menningarstefna Fljótsdalshéraðs
3.6. 201406126 - Fjárhagsáætlun atvinnu- og menningarnefndar fyrir 2015
3.7. 201409064 - Tour de Ormurinn, fundargerð frá 21. ágúst 2014

4. 1410003F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 9
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
4.1. 1410002F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Fljótsdalshéraðs - 132
4.2. 201102120 - Stekkjartröð 1, umsókn um byggingarleyfi/breytingar
4.3. 201309042 - Umsókn um byggingaráform
4.4. 201409011 - Umsókn um byggingarleyfi
4.5. 201410012 - Umsókn um byggingarleyfi breytingar
4.6. 201409060 - Umsókn um endurnýjun og breytingu á rekstrarleyfi
4.7. 201410013 - Umsókn um nýtt rekstrarleyfi/gisting
4.8. 201408040 - Umhverfis- og framkvæmdanefnd, fjárhagsáætlun 2015
4.9. 201409071 - Beiðni um kaup á landspildu.
4.10. 201409041 - Fundargerðir 1.og 2. fundar stjórnar Brunavarna á Héraði 2014
4.11. 201409106 - Grímsárvirkjun, umsókn um byggingarleyfi
4.12. 201410010 - Verkefni til að draga úr notkun á plastpokum
4.13. 201410005 - Laufás, umferð og umhverfi
4.14. 201409154 - Félagsheimilið Hjaltalundur/eftirlitsskýrsla HAUST
4.15. 201405156 - Snjómokstur og hálkuvarnir á Fljótsdalshéraði.
4.16. 201409115 - Fyrirhuguð niðurfelling Fremri-Galtastaðavegar af vegaskrá
4.17. 201410014 - Eyvindará efnistaka við Þuríðarstaði
4.18. 201409120 - Fossgerði/Lóð 4, umsögn vegna stofnunar lögbýlis
4.19. 201409031 - Ósk um samning um refaveiði
4.20. 201209078 - Laufás, umsókn um botnlangagötu

5. 1409025F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 206
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
5.1. 201409139 - Hallormsstaðaskóladeild Egilsstaðaskóla - fjárhagáætlun 2015
5.2. 201409138 - Egilsstaðaskóli - fjárhagsáætlun 2015
5.3. 201409140 - Fellaskóli - fjárhagsáætlun 2015
5.4. 201409137 - Brúarásskóli - fjárhagsáætlun 2015
5.5. 201409142 - Tjarnarskógur - fjárhagsáætlun 2015
5.6. 201409141 - Hádegishöfði - fjárhagsáætlun 2015
5.7. 201409143 - Tónlistarskólinn á Egilsstöðum - fjárhagsáætlun 2015
5.8. 201409145 - Tónlistarskólinn í Brúarási - fjárhagsáætlun 2015
5.9. 201409144 - Tónlistarskólinn í Fellabæ - fjárhagsáætlun 2015
5.10. 201409136 - Fjárhagsáætlun fræðslusviðs 2015

6. 1409018F - Félagsmálanefnd - 129
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
6.1. 201408011 - Lög um opinber skjalasöfn
6.2. 201408012 - Styrkbeiðni vegna Parkinsonsamtakanna
6.3. - Yfirlit yfir launagreiðslur félagsþjónustunnar fyrstu átta mánuði ársins
6.4. - Yfirlit yfir eðli og umfang barnaverndart fyrstu átta mánuði ársins
6.5. - Yfirlit yfir umfang og eðli fjárhagsaðstoðar fyrstu átta mánuði ársins
6.6. - Starfsáætlun félagsþjónustu Fljótsdalshéraðs 2015
6.7. 201405069 - Fjárhagsáætlun Félagsþjónustu 2015

Almenn erindi
7. 201410054 - Vinnuhópur vegna íbúðarhúsnæðis í eigu sveitarfélagsins


13.10.2014
Í umboði formanns
Stefán Bragason , skrifstofustjóri