Fréttir

Fljótsdalshérað áfram í Útsvari

Útsvarslið Fljótsdalshéraðs sigraði  líð Hafnfirðinga með 71 stigi gegn 59 í kvöld. Fljótsdalshérað er því komið í undanúrslit og keppir mót Skagfirðingum föstudaginn 10.apríl.  Til hamingju Björg, Eyjólfur og ...
Lesa

Ársreikningur 2014 samþykktur

Ársreikningur Fljótsdalshéraðs fyrir árið 2014 var samþykktur í bæjarráði Fljótsdalshéraðs þann 1. apríl 2015 og verður síðar þann sama dag lagður fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn. Samkvæmt sveitarstjórnalögum ska...
Lesa

Útsvarslið Fljótsdalshéraðs mætir Hafnfirðinum á miðvikudagskvöld

Útsvarslið Fljótsdalshéraðs, þau Björg, Eyjólfur og Þorsteinn, mæta fulltrúum Hafnarfjarðar í síðasta leik átta liða úrslitanna á miðvikudagskvöldið. Liðið hefur staðið sig með mikilli prýði til þessa og eru miklar ...
Lesa

Sumarstörf í boði í sláttuhóp og við vélslátt

Auglýst er eftir sumarstarfsmönnum til að sinna grasslætti og rakstri á opnum svæðum sveitarfélagsins. Skilyrði er að umsækjendur séu fæddir 1998 eða fyrr. Reynsla af orfaslætti er mikill kostur. Þá er laus til umsóknar sumars...
Lesa

Brúarásskóli auglýsir stöðu grunnskólakennara

Brúarásskóli sem er lítill samkennsluskóli rúma 20 km frá Egilsstöðum auglýsir eftir grunnskólakennara í fullt starf. Fyrst og fremst er um að ræða kennslu á unglingastigi. Á undanförnum árum hefur skólinn unnið að markvissr...
Lesa

Bæjarstjórn í beinni 1. apríl

214. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 1. apríl 2015 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefs...
Lesa

Nýr Uppbyggingarsjóður auglýsir styrki

Auglýst hefur verið eftir umsóknum í nýjan Uppbyggingarsjóð Austurlands. Tilgangur sjóðsins er að styrkja menningar- og nýsköpunarverkefni og önnur verkefni á Austurlandi. Uppbyggingarsjóður Austurlands er samkeppnissjóður sem...
Lesa

Vinnuskólinn auglýsir eftir flokkstjórum

Sumarvinna – Flokkstjórar í Vinnuskóla Fljótsdalshéraðs  Í sumar verður starfræktur vinnuskóli á vegum Fljótsdalshéraðs. Við ráðningar í stöður flokkstjóra er litið til þess hvort umsækjendur:? Gefi leyfi fyrir að...
Lesa

Tækifæri og styrkir í Evrópusamstarfi – Kynningarfundur í Austurbrú 24. mars

Á morgun, þriðjudaginn, 24. mars verður kynningarfundur í Austurbrú um tækifæri og styrki í Evrópusamstarfi í tengslum við Erasmus+ menntaáætlun ESB og Creative Europe menningaráætlun ESB. Fundurinn verður haldinn í húsnæði ...
Lesa

Atvinna við Íþróttamiðstöðina á Egilsstöðum

Karlmann vantar í sumarafleysingar við Íþróttamiðstöðina á Egilsstöðum frá 1. júní til ágústloka. Umsækjandi þarf að vera orðinn 18 ára og krafist er góðrar kunnáttu í sundi og skyndihjálp. Áhugasamir geta nálgast u...
Lesa