20.03.2015
kl. 10:15
Jóhanna Hafliðadóttir
Laugardaginn 21. mars kl. 11.00 verður formleg vígsla nýja hjúkrunarheimilisins á Egilsstöðum. Ánægjulegt er að nú skuli þessi langþráða bygging vera að komast í gagnið og mun hún óefað bæta mikið aðstöðu þeirra sem þ...
Lesa
17.03.2015
kl. 00:00
Jóhanna Hafliðadóttir
Næstu viðtalstímar bæjarfulltrúa verða fimmtudaginn 19. mars frá klukkan 16.30 til 18.30.
Þá gefst bæjarbúum kostur á að hitta þá Gunnar Jónsson og Stefán Boga Sveinsson, í fundarsal bæjarstjórnar, Lyngási 12, bera upp erin...
Lesa
16.03.2015
kl. 11:30
Jóhanna Hafliðadóttir
Í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna á Íslandi auglýsir stjórn verkefnisins Ljóð á vegg eftir ljóðum eftir konur á öllum aldri, búsettum á Fljótsdalshéraði, til birtingar á veggjum nokkurra húsa í sveitarf...
Lesa
16.03.2015
kl. 10:46
Jóhanna Hafliðadóttir
Félagsþjónusta Fljótsdalshéraðs auglýsir laust starf félagsráðgjafa og afleysingu í eitt ár fyrir þroskaþjálfa. Um er að ræða 100% störf á fjölbreyttum vettvangi félagsþjónustu hjá sveitarfélagi sem hefur á að skipa s...
Lesa
15.03.2015
kl. 11:06
Jóhanna Hafliðadóttir
213. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 18. mars 2015 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsv...
Lesa
14.03.2015
kl. 18:09
Jóhanna Hafliðadóttir
Í sumar verður starfræktur vinnuskóli á vegum Fljótsdalshéraðs. Við ráðningar í stöður flokkstjóra er litið til þess hvort umsækjendur:
? Gefi leyfi fyrir að upplýsinga um þá sé aflað úr sakaskrá, sbr. 3.-4. mgr. 10. gr....
Lesa
12.03.2015
kl. 11:13
Jóhanna Hafliðadóttir
Upplýsinga- og umræðufundur um fjarskiptasamband á Fljótsdalshéraði verður haldinn í Egilsstaðaskóla í kvöld, fimmtudag, og hefst fundurinn klukkan 20.
Þar verður farið yfir mögulegar lagnaleiðir á ljósleiðara um dreifbýli...
Lesa
12.03.2015
kl. 00:00
Jóhanna Hafliðadóttir
Tillaga að deiliskipulagi fyrir Grímsárvirkjun, Fljótsdalshéraði.
Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi fyrir Grímsárvirkjun, Fljótsdalshéraði skv. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010, sem s...
Lesa
09.03.2015
kl. 09:26
Jóhanna Hafliðadóttir
Laus er til umsóknar staða forstöðumanns Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs.
Hlutverk menningarmiðstöðvarinnar er að bjóða upp á og efla lista- og menningarstarf á Fljótsdalshéraði.
Forstöðumaður ber ábyrgð á...
Lesa
07.03.2015
kl. 09:05
Jóhanna Hafliðadóttir
Höttur tryggði sér sigur í 1. deild karla í körfuknattleik með sigri á liði FSu á heimavelli 94-86. Liðið leikur því í úrvalsdeild að ári. Tobin Carbery stóð sig best Hattarmann með 36 stig, 16 fráköst og 5 stoðsendingar....
Lesa