Bæjarstjórn í beinni á miðvikudag


213. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 18. mars 2015 og hefst hann kl. 17.00.
Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni og finna má á grænum flipa hægra megin á forsíðu heimasíðu sveitarfélagsins, eða hér.
Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá:

Erindi
1. 201501262 - Starfsáætlanir nefnda Fljótsdalshéraðs 2015

Fundargerðir til staðfestingar
2. 1503003F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 287
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
2.1. 201501007 - Fjármál 2015
2.2. 201501234 - Fundargerðir stjórnar SSA starfsárið 2014-2015
2.3. 201503018 - Nýr vefur Fljótsdalshéraðs, hönnun og uppsetning
2.4. 201503012 - Vinabæjarmót í Skara 5.-7. júní 2015
2.5. 201501192 - Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga 2015
2.6. 201302127 - Fjarskiptasamband í dreifbýli
2.7. 201412018 - Leyfisveitingar vegna gistihúsarekstur.
2.8. 201312036 - Framtíðarskipulag Hallormsstaðaskóla.

3. 1503007F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 288
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
3.1. 201501007 - Fjármál 2015
3.2. 201502168 - Aðalfundur Hitaveitu Egilsstaða og Fella 2015
3.3. 201503037 - Fundargerð 185. fundar stjórnar HEF
3.4. 201503081 - Fundargerð 186. fundar stjórnar HEF
3.5. 201503057 - Fundargerð byggingarnefndar hjúkrunarheimilis 11.mars 2015
3.6. 201503029 - Fundargerð 826. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
3.7. 201412046 - GáF fundargerðir stjórnar
3.8. 201502118 - Auka aðalfundur Skólaskrifstofu Austurlands 2015
3.9. 201412018 - Leyfisveitingar vegna gistihúsarekstur.
3.10. 201503012 - Vinabæjarmót í Skara 5.-7. júní 2015
3.11. 201503045 - Ársfundur Menningarráðs Austurlands 2015
3.12. 201503043 - Aðalfundur Gróðrarstöðvar Barra ehf. v.2014
3.13. 201503077 - Boðun varamanna á nefndarfundi og afgreiðsluheimildir nefnda
3.14. 201503084 - Samstarfssamningur sveitarfélaga á Austurlandi um menningarmál

4. 1503002F - Atvinnu- og menningarnefnd - 15
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
4.1. 201410144 - Egilsstaðaflugvöllur og áfangastaðurinn Austurland
4.2. 201208032 - Fyrirhuguð olíuleit og -vinnsla á Drekasvæðinu
4.3. 201408092 - Dyrfjöll - Stórurð - gönguparadís. Staða verkefnisins og næstu skref
4.4. 201502147 - Fyrirkomulag úthlutunar menningarstyrkja
4.5. 201502150 - Eftirlitsskýrsla HAUST/Sláturhúsið-menningarmiðstöð
4.6. 201502112 - Styrktarsjóður EBÍ 2015
4.7. 201503022 - Styrkumsókn vegna sembalhátíðar
4.8. 201503019 - Atvinnumálasjóður,umsóknir 2015

5. 1503006F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 19
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
5.1. 201503038 - Landsvirkjun staða mála
5.2. 201502037 - Umhverfis- og framkvæmdanefnd starfsáætlun 2015
5.3. 201501259 - Viðhaldsverkefni fasteigna 2015
5.4. 201502122 - Viðtalstímar bæjarfulltrúa 2015
5.5. 201502026 - Gufubað í íþróttahúsið á Egilsstöðum
5.6. 201503009 - Vöktun Náttúrustofu Austurlands 2014.
5.7. 201503007 - Fjósakambur 6 a, nýting forkaupsréttar
5.8. 201503005 - Nýtum hreina íslenska vatnið
5.9. 201502018 - Niðurfelling vega af vegaskrá
5.10. 200902083 - Fjarvarmaveitan á Eiðum
5.11. 201501228 - Íbúðarhúsnæði til skammtímaútleigu
5.12. 201503041 - Umferðaröryggi í sveitarfélaginu
5.13. 201503040 - Samfélagsdagur 2015
5.14. 201503036 - Beiðni um uppsetningu vegvísa vegna Egilsstaðastofu
5.15. 201503035 - Umsókn um styrk úr styrkvegasjóði
5.16. 201503033 - Snjóhreinsun innan Egilsstaða
5.17. 201503042 - Tilkynning um nýræktun skóga
5.18. 201503028 - Ráðstefna um úrgangsmál.
5.19. 201502073 - Frumvarp til laga um stjórn vatnamála
5.20. 201502061 - Uppsalir deiliskipulag 2015
5.21. 201503034 - Sorphirða útboð 2015
5.22. 201503010 - Flugvöllur aðalskipulagsbreyting

6. 1503004F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 9
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
6.1. 201503021 - Tómstunda- og forvarnamál
6.2. 201312027 - Félagsmiðstöðvar Afrek og Nýung
6.3. 201503004 - Íþróttamiðstöðin á Egilsstöðum opni kl. 6:00 virka daga.
6.4. 201503027 - Færsla á skrifstofu forstöðumanns íþróttamiðstöðvar
6.5. 201502148 - Austfjarðatröllið 2015
6.6. 201502134 - Ósk um afnot af Héraðsþreki fyrir afreksiðkendur Skíðafélagsins í Stafdal
6.7. 201503031 - Tour de Ormurinn 2015, ósk um aðkomu sveitarfélagsins að verkefninu

7. 1502003F - Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 44
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
7.1. 201412054 - Komdu þínu á framfæri
7.2. 201412071 - Ungt fólk og lýðræði 2015
7.3. 201502036 - Forvarnadagur 2015

8. 1503005F - Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 45
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
8.1. 201408090 - Menningarstefna Fljótsdalshéraðs
8.2. 201502036 - Forvarnadagur 2015


13.03.2015
Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri