Fréttir

Bæjarstjórn í beinni á miðvikudag

216. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 6. maí 2015 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á v...
Lesa

Tillaga UST um urðunarstað á Tjarnarlandi

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir urðunarstað Fljótsdalshéraðs á Tjarnarlandi, Fljótsdalshéraði. Samkvæmt tillögunni verður heimilt að taka á móti og urða allt að 2500 tonn af úrgangi á ári og áframv...
Lesa

Enginn strætó eftir hádegi ef af verkfalli verður

Verkfall Starfsgreinasambands Íslands hefst á hádegi ef samningar nást ekki fyrir þann tíma. Verkfall hefur m.a. þær afleiðingar að akstur strætisvagns um Egilsstaði fellur niður eftir hádegi og einnig að ferðir Strætó milli Egi...
Lesa

Úttekt á skólastarfi á Fljótsdalshéraði

Starfsmenn Miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri kynntu niðurstöður sínar úr skýrslu um úttekt á grunn- og tónlistarskólum á Fljótsdalshéraði fyrir bæjarfulltrúum, fulltrúum í fræðslunefnd og skólastjórne...
Lesa

Kynningarfundur um ársreikning Fljótsdalshéraðs 2014

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs boðar til almenns borgarafundar þriðjudaginn 28. apríl n.k. kl. 20:00 í fyrirlestrarsal á annarri hæð Egilsstaðaskóla að Tjarnarlöndum 11. Þar verður ársreikningur 2014 kynntur og farið yfir stö...
Lesa

Reykjavík lagði Fljótsdalshérað

Reykjavík náði Útsvarsbikarnum þetta árið. Keppnin var bráðskemmtileg og spennandi allan tíman. Úrslitin réðust á síðustu spurningunni, þegar Reykvíkingar þurftu að ná í fimmtán stig til að tapa ekki. Lið Reykjavíkur gaf ...
Lesa

Útboð -Stofnlagnir á Egilsstaðanesi

Hitaveita Egilsstaða og Fella óskar eftir tilboðum í verkið STOFNLAGNIR Á EGILSSTAÐANESI. Verkið felst í lagningu 1300 m langra stofnlagna fyrir heitt og kalt vatn og ljósleiðara um Egilsstaðanes meðfram hringvegi 1. Hitaveitup
Lesa

Auglýst eftir aðstoðarleikskólastjora á Tjarnarskóg

Fljótsdalshérað auglýsir lausa til umsóknar stöðu aðstoðarleikskólastjóra í leikskólanum Tjarnaskógi á Egilsstöðum. Í Tjarnarskógi eru 174 börn á tveimur starfsstöðvum Tjarnalandi og Skógarlandi. Tjarnarskógur byggir star...
Lesa

Leikskólakennara vantar við Hádegishöfða og Tjarnarskóg

Fljótsdalshérað auglýsir eftir leikskólakennurum við leikskólana Hádegishöfða og Tjarnarskóg Menntunar- og hæfniskröfur:• Leikskólakennaramenntun• Færni í mannlegum samskiptum• Frumkvæði í starfi• Jákvæðni og áhugasemi ...
Lesa

Brúarásskóli auglýsir eftir leikskólakennara og grunnskólakennara

Brúarásskóli Fljótsdalshéraði auglýsir stöðu grunnskólakennara. Brúarásskóli sem er lítill samkennsluskóli rúma 20 km frá Egilsstöðum auglýsir eftir grunnskólakennara í fullt starf. Fyrst og fremst er um að ræða kennslu á...
Lesa