Bæjarstjórn í beinni á miðvikudag

216. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 6. maí 2015 og hefst hann kl. 17.00. 
Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni og finna má á grænum flipa hægra megin á forsíðu heimasíðu sveitarfélagsins, eða hér
Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum. 

Klukkan 16.00 hefst fundur bæjarstjórnar með ungmennaráði. 

Dagskrá: 

Erindi 
1. 201501262 - Starfsáætlanir nefnda Fljótsdalshéraðs 2015 

Fundargerðir til staðfestingar
2. 1504009F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 292
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
2.1. 201501007 - Fjármál 2015
2.2. 201504075 - Fjárhagsáætlun 2016
2.3. 201504060 - Fundargerð byggingarnefndar hjúkrunarheimilis 15.apríl 2015
2.4. 201504045 - Helstu mál er geta varðað sveitarfélög á vettvangi ESB
2.5. 201504036 - Ráðgjöf til sveitarstjórna og stofnana á þeirra vegum.
2.6. 201504059 - Húsaleiga Miðvangi 31
2.7. 201411048 - Úttekt á skólastarfi á Fljótsdalshéraði
2.8. 201502122 - Viðtalstímar bæjarfulltrúa 2015

3. 1504016F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 293
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
3.1. 201501007 - Fjármál 2015
3.2. 201501132 - Fundargerðir Samtaka orkusveitarfélaga 2015
3.3. 201504091 - Fjarvarmaveitan á Eiðum
3.4. 201504071 - Endurskoðun kosningalaga
3.5. 201411048 - Úttekt á skólastarfi á Fljótsdalshéraði
3.6. 201501124 - Tjarnarland, urðunarstaður 2015
3.7. 201504112 - Umferð langferðabifreiða í miðbæ Egilsstaða
3.8. 201501262 - Starfsáætlanir nefnda Fljótsdalshéraðs 2015
3.9. 201504114 - Uppbygging ljósleiðaravæðingar

4. 1504020F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 294
4.1. 201501007 - Fjármál 2015
4.2. 201504120 - Fundargerð 187. fundar stjórnar HEF
4.3. 201501268 - Fundargerðir Ársala bs. 2015
4.4. 201501262 - Starfsáætlanir nefnda Fljótsdalshéraðs 2015
4.5. 201408045 - Hundrað ára afmæli kosningaréttar kvenna
4.6. 201504091 - Fjarvarmaveitan á Eiðum
4.7. 201504126 - Ársfundur Sjálfbærniverkefnis Alcoa Fjarðaáls og Landsvirkjunar
4.8. 201504135 - Frumvarp til laga um breytingu á húsaleigulögum/til umsagnar
4.9. 201504136 - Beiðni um tilnefningar fulltrúa í svæðisráð fyrir rektrarsvæði 2 í Vatnajökulsþjóðgarði
4.10. 201504139 - Sjávarútvegsskóli Austurlands

5. 1504001F - Atvinnu- og menningarnefnd - 17
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
5.1. 201503112 - Skógrækt á Héraði
5.2. 201504016 - Þjónustusamfélagið á Héraði
5.3. 201504026 - Greining á þróun atvinnulífsins
5.4. 201504013 - Ljósmyndasýningin Arctic Biodiversity
5.5. 201503153 - Umsókn um styrk vegna ljósmyndaverkefnis
5.6. 201503160 - Verklagsreglur um afnot af húsnæði sveitarfélagsins
5.7. 201504022 - Umsókn um styrk vegna útgáfu plötu og tónleika

6. 1504018F - Atvinnu- og menningarnefnd - 18
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
6.1. 201503043 - Aðalfundur Gróðrarstöðvar Barra ehf. v.2014
6.2. 201504097 - Ósk um styrk til þróunar á atvinnustarfsemi tengdri heilsueflingu
6.3. 201504106 - Torg á lóð Miðvangs 2-4
6.4. 201401042 - Ormsstofa
6.5. 201504105 - Fjárhagsáætlun atvinnu- og menningarnefndar fyrir 2016
6.6. 201408090 - Menningarstefna Fljótsdalshéraðs

7. 1504015F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 22
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
7.1. 201504016 - Þjónustusamfélagið á Héraði
7.2. 201503040 - Samfélagsdagur 2015
7.3. 201502039 - Sumarblóm fyrir sveitarfélagið sumarið 2015
7.4. 201504082 - Samningur um minkaveiði á Norður-Héraði
7.5. 201409031 - Ósk um samning um refaveiði
7.6. 201501198 - Fundir Náttúrustofu Austurlands 2015
7.7. 201503158 - Fundur um þjóðlendumál 2015
7.8. 201504009 - Úrskurður um sorphreinsunar- og eyðingargjald.
7.9. 201503157 - Vistvænar samgöngur
7.10. 201501193 - Beiðni um að fá að setja upp vegvísi
7.11. 201411159 - Skógarlönd 3C, umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi.
7.12. 201504023 - Upplýsingabeiðni vegna markaðsrannskóknar á endsneytismarkaði.
7.13. 201401195 - Landsskipulagsstefna 2015-2026
7.14. 201504078 - Þrif í stofnunum sveitarfélagsins
7.15. 201504081 - Tjarnargarður göngustígur

8. 1504010F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 215
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
8.1. 201504068 - Erindi frá foreldraráði leikskólans Tjarnarskógar
8.2. 201504070 - Innritun í leikskóla 2015
8.3. 201503160 - Verklagsreglur um afnot af húsnæði sveitarfélagsins
8.4. 201504069 - Gjaldskrá fyrir afnot af skólahúsnæði
8.5. 201504072 - Skólahverfi - skólaakstur
8.6. 201403032 - Launaþróun á fræðslusviði
8.7. 201108127 - Skýrsla fræðslufulltrúa

9. 1504008F - Félagsmálanefnd - 135
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
9.1. - Félagsleg heimaþjónusta
9.2. - Barnaverndarmál
9.3. 201504088 - Stöðugildi félagsþjónustu 2015
9.4. 201504089 - Yfirlit yfir laun Félagsþjónustu 2015
9.5. 201504094 - Fjárhagsáætlun félagsþjónustu 2016
9.6. 201504101 - Rannsókn á líðan ungmenna á Austurlandi

10. 1504007F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 10
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
10.1. 201503160 - Verklagsreglur um afnot af húsnæði sveitarfélagsins
10.2. 201312027 - Félagsmiðstöðvar Afrek og Nýung
10.3. 201504030 - Beiðni um frisbígolfvöll í Tjarnargarðinn
10.4. 201503148 - Beiðni um styrk vegna vormóts FSÍ á Egilsstöðum 2015
10.5. 201501275 - Frisbígolfvöllur
10.6. 201503159 - Ósk um styrk vegna æskulýðsstarfsemi Freyfaxa
10.7. 201503106 - Saman-hópurinn, beiðni um fjárstuðning 2015
10.8. 201504041 - Skáknámskeið fyrir börn og unglinga
10.9. 201503070 - Urriðavatnssund 2015, beiðni um stuðning

11. 1504014F - Náttúruverndarnefnd - 3
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
11.1. 201503158 - Fundur um þjóðlendumál 2015
11.2. 201501249 - Skýrsla náttúruverndarnefndar 2014
11.3. 201411045 - Uppsalir í Eiðaþinghá Aðalskipulagsbreyting
11.4. 201408036 - Ylströnd, breyting á Aðalskipulagi
11.5. 201209108 - Friðlýsingar á Fljótsdalshéraði

12. 1504023F - Endurmenntunarsjóður Fljótsdalshéraðs - 19
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
12.1. 201311125 - Endurskoðun á reglum um sí- og endurmenntun


30.04.2015
Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri