Fréttir

Hjúkrunarheimilið á Egilsstöðum. Útboð í jarðvinnu

Sveitarfélagið Fljótsdalshérað óskar eftir tilboðum í verkið: HJE-01. Hjúkrunarheimili á Egilsstöðum - jarðvinna. Verkið er fyrsti áfanginn í byggingu hjúkrunarheimilis við Blómvang á Egilsstöðum, rétt vestan við Þjón...
Lesa

Strætóferðir milli Akureyrar og Egilsstaða

Strætó hefur áætlunarferðir á Norður- og Norðausturlandi frá og með 2. janúar 2013. Hægt verður að fara frá Egilsstöðum sex daga vikunnar klukkan 7.10 og tilbaka frá Akureyri klukkan 15.30. Þetta er ein af þremur nýjum leið...
Lesa

Stórafmæli í Fellasveit

Nú á árinu hafa fjögur félög og stofnanir í Fellum átt stórafmæli. Skal nú aðeins gerð grein fyrir þessum tímamótum. Elst af afmælisbörnunum er kvenfélagið Dagsbrún. Í ár var öld liðin frá stofnun þess. Félagið var sto...
Lesa

Jól og áramót á Fljótsdalshéraði

Hið árlega jólaball sem haldið er á vegum Lionsklúbbsins Múla og Fljótsdalshéraðs verður í íþróttahúsinu í Fellabæ fimmtudaginn 27. desember frá klukkan 17 til 19. Áramótabrennan sem haldin er í samstarfi Björgunarsveitar...
Lesa

Fréttabréf félagsmiðstöðvanna á vefnum

Út er komið fréttabréf félagsmiðstöðvanna á Fljótsdalshéraði, en þar er meðal annars sagt frá árangri Héraðsbúa á SAMAUST hátíðinni og birtar myndir þaðan. Fréttabréfið má skoða með því að smella hér. ...
Lesa

Tilkynning frá umboðsmanni jólasveinsins

Umboðsmaður jólasveinsins á Egilsstöðum tilkynnir að tekið verður á móti pökkum í herrafataverslun Þórs, Lagarási 8, dagana 22. og 23. desember milli klukkan 12 og 22. Gjald fyrir pakka er 1.000 krónur sem greiðist með reiðuf...
Lesa

Jólakortaútgáfa Héraðsskjalasafnsins á vefinn

Ný myndasýning hefur verið sett inn á vef Héraðsskjalasafns Austfirðinga í tilefni komandi jólahátíðar. Að þessu sinni var valið að sýna jólakortaútgáfu safnsins sem hefur verið nær samfelld frá árinu 1979. Að venju var ...
Lesa

Tillaga að deiliskipulögum á Fljótsdalshéraði

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs auglýsir hér með að nýju 4 tillögur að deiliskipulögum skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sem samþykkt var í bæjarstjórn þann 5.12.2012.       Hrafnabjörg Hjaltastaðaþi...
Lesa

Almenningssamgöngur: Samkeppni um merki og nafn

Óskað er eftir tillögum að merki (logo) og nýju nafni fyrir almenningssamgöngur á Austurlandi.  Um er að ræða samstarfsverkefni allra sveitarfélaga á Austurlandi en unnið er að heildstæðu samgöngukerfi fyrir fjórðung...
Lesa

Fréttaveita – viltu fylgjast með?

Áhugasömum er bent á að hægt er að gerast áskrifandi að fréttum, viðburðum og tilkynningum á heimasíðu Fljótsdalsheráðs og fá þær sendar með tölvupósti eða í gegnum rss. Til að virkja þessa þjónustu er farið inn á ...
Lesa