04.10.2012
kl. 00:00
Jóhanna Hafliðadóttir
Nú er tilvalinn tími framundan til að snyrta trjágróður þar sem þörf er á. Íbúar eru því hvattir til að snyrta gróður á lóðum sínum, sérstaklega ef hann nær út fyrir lóðamörk og fara þannig eftir ákvæðum byggingarr...
Lesa
03.10.2012
kl. 15:19
Jóhanna Hafliðadóttir
KPMG í samstarfi við nokkur sveitarfélög, þar á meðal Fljótsdalshérað, hafa tekið saman skýrslu um áhrif þess ef miðstöð innanlands flyst frá Reykjavík.
Í skýrslunni kemur fram að flugferðum mundi fækka um 20% ...
Lesa
25.09.2012
kl. 14:53
Jóhanna Hafliðadóttir
Yfir 100 þátttakendur frá 10 löndum taka þátt í ráðstefnunni Make it Happen sem hefst á Egilsstöðum í dag. Dagskrá ráðstefnunnar er metnaðarfull og fara fyrirlestrarnir fram á þremur stöðum á Austurlandi eða Egilsstöðum, S...
Lesa
24.09.2012
kl. 11:18
Jóhanna Hafliðadóttir
Fjallað var um atvinnulífssýninguna sem haldin var í Egilsstaðaskóla í lok Ormsteitisins á fundi bæjarstjórnar nýverið. Fram kemur í bráðabirgðauppgjöri fyrir sýninguna að kostnaður Fljótsdalshéraðs við hana var samkvæmt...
Lesa
22.09.2012
kl. 00:00
Jóhanna Hafliðadóttir
Á fundi bæjarstjórnar þann 19. september var til umfjöllunar fundargerð 799. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga. Í 13. lið hennar var bókun varðandi húsnæði í eigu Íbúðalánasjóðs og tók bæjarstjórn hana s
Lesa
21.09.2012
kl. 15:08
Jóhanna Hafliðadóttir
Sorpurðun í landi Tjarnarlands á Fljótsdalshéraði, allt að 68.000 tonn
Mat á umhverfisáhrifum - athugun Skipulagsstofnunar
Verkís og Mannvit, f. h. Fljótsdalshéraðs, hafa tilkynnt til athugunar Skipulagsstofnunar frummatsskýrslu ...
Lesa
21.09.2012
kl. 09:22
Jóhanna Hafliðadóttir
Á fundi bæjarstjórnar þann 19. september lá fyrir bréf frá UMFÍ, dagsett 10.9. 2012, þar sem vakin er athygli á og hvatt til þátttöku í verkefninu Move week, sem hefur það markmið að fá sem flesta til að hreyfa sig í fyrstu ...
Lesa
19.09.2012
kl. 09:58
Jóhanna Hafliðadóttir
Samtök ungra bænda efna til ljósmyndasamkeppni undir heitinu Bændur að störfum í tengslum við útgáfu sína á dagatali fyrir árið 2013.
Myndirnar þarf að senda inn fyrir 15. október og þurfa þær að vera að lágmarki af st
Lesa
17.09.2012
kl. 09:22
Jóhanna Hafliðadóttir
Heimsóknavinanámskeið Rauða krossins Vilt þú gefa af sjálfum þér? Rauði krossinn á Héraði og Borgarfirði óskar eftir sjálfboðaliðum til að heimsækja fólk sem býr við einsemd og einangrun. Heimsóknavinir veita félagsska...
Lesa
15.09.2012
kl. 18:46
Jóhanna Hafliðadóttir
Doktor Unnur Birna Karlsdóttir sagnfræðingur tók við stöðu safnsstjóra Minjasafns Austurlands í septemberbyrjun. Fyrsta verkefni hennar verður að endurskoða hlutverk og stefnu safnsins með tilliti til breyttra safnalaga.
Unnur kemur ...
Lesa