Fréttir

Skíðafélagið í Stafdal auglýsir vetrardagskrá

Skíðafélagið í Stafdal hefur auglýst vetrardagskrá sína. En þar kemur fram æfingaáætlun vetrarins og þau skíðanámskeið sem boðið verður upp á. Þannig verður haldið byrjendanámskeið tvær helgar, þ.e. 8.-9. og 15.-16. jan...
Lesa

Áramótabrenna kl. 16.30

Eins og undanfarin ár fer áramótabrennan fram á nesinu vestan og neðan við kirkjuna á Egilsstöðum. Eldur verður borinn að bálkestinum kl. 16.30. Stuttu síðar verður boðið upp á veglega flugeldasýningu sem er í umsjón Björguna...
Lesa

Málefni fatlaðs fólks til sveitarfélaga um áramótin

Um næstu áramót færast málefni fatlaðra frá ríki til sveitarfélaganna á Íslandi. Um leið verða svæðisskrifstofur um málefni fatlaðra lagðar niður. Markmiðin með tilfærslu þjónustu við fatlaða eru, eins og segir í samning...
Lesa

Frá bæjarskrifstofum Fljótsdalshéraðs

Bæjarskrifstofurnar að Lyngási 12 og Einhleypingi 1 verða lokaðar föstudaginn 24. desember (aðfangadag) og föstudaginn 31. desember (gamlársdag). Opið verður aðra virka daga um hátíðarnar á hefðbundnum tíma. Starfsfólk bæjarskr...
Lesa

Erna íþróttakona ársins

Erna Friðriksdóttir, skíðakona úr Skíðafélaginu Stafdal, var fyrir stuttu útnefnd íþróttakona ársins hjá Íþróttafélagi fatlaðra. En Erna varð á árinu fyrsta konan til að keppa á vetrarólympíuleikum fatlaðra fyrir hönd
Lesa

Atvinnulífssýning í bígerð á næsta ári

Í tengslum við gerð fjárhagsáætlunar fyrir næsta ár hefur atvinnumálanefnd Fljótsdalshéraðs rætt hugmyndir og verkefni sem rétt er að skoða á næsta ári og misserum. Eitt af því sem stefnt er að á næsta ári er að halda atv...
Lesa

Amnesty með dagskrá í Egilsstaðakirkju

Undanfarin ár hefur Amnesty International og Kirkjan á Héraði staðið fyrir stuttri dagskrá í Egilsstaðakirkju á Alþjóðlega mannréttindadaginn þann 10. desember. Svo verður einnig nú og hefst hún kl 17.30. Sigrún Blöndal flytur ...
Lesa

Börn fædd árið 2006 fá bók að gjöf í bókasafninu

Bókasöfnin á Austurlandi ætla með styrk frá samfélagssjóði Alcoa Fjarðaáls að gefa öllum fjögurra ára börnum á Austurlandi bókina Stafróf dýranna eftir Halldór Á. Elvarsson. Fyrstu bækurnar voru afhentar 16. nóvember, á de...
Lesa

Heilsuhátíð í Egilsstaðaskóla

Heilsuhátíð var haldin í Egilsstaðaskóla 23. nóvember. Nemendur og starfsfólk skólans komu saman á sal og fönguðu þeim merka áfanga að vera fyrsti grunnskólinn á Íslandi til að taka formlega þátt í verkefninu Heilsueflandi sk...
Lesa

Fjárhagsáætlun til fyrri umræðu í bæjarstjórn

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2011 var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs miðvikudaginn 1. des. 2010 og var henni vísað til seinni umræðu sem verður þann 15. des. n.k.. Samkvæmt fyrirliggjandi fjárhagsá...
Lesa