Fréttir

Ný Nettóverslun á Egilsstöðum

Ný Nettóverslun var opnuð á Egilsstöðum í dag í húsnæði sem áður hýsti Samkaupsverslun og þar áður Kaupfélag Héraðsbúa. Héraðsbúar og íbúar á nálægum fjörðum tóku nýbreytninni vel,  fjölmenntu í verslunina og ...
Lesa

„Ormurinn“ öruggur í Safnahúsinu

Í sumar hefur verið í gangi söfnun fyrir myndverki eftir Ingibjörgu Helgu Ágústsdóttur. Myndin hefur hangið uppi í Safnahúsinu en hún er hingað komin fyrir tilstilli nokkurra kvenna á staðnum. Þetta er útskorið verk af Lagarfl...
Lesa

Bangsasýning í Safnahúsinu

Í tilefni af alþjóðlega bangsadeginum, sem er haldinn hátíðlegur 27. október ár hvert, hafa Minjasafn Austurlands og Bókasafn Héraðsbúa sett upp bangsasýningu. Sýningin er er á þriðju hæð Safnahússins fyrir framan bókasafni...
Lesa

Vinnuverndarvika 24.-28. október

Vinnuverndarvika Evrópsku vinnuverndarstofnunarinnar árið 2011 verður 24.-28. október. Hún fjallar um öryggi við viðhaldsvinnu og verður áhersla lögð á viðhald véla og tækja. Slagorð vikunnar er: „ÖRUGGT VIÐHALD – ALLRA HAGU...
Lesa

Fræðslufundur fyrir foreldra

Í dag, mánudaginn 17. október, heldur Nanna Kristín Christiansen fræðslufund fyrir foreldra í grunnskólum Fljótsdalshéraðs. Fundurinn verður í Egilsstaðaskóla og stendur frá kl. 16.30-18. Í erindinu leggur hún áherslu á mikilv
Lesa

Sjáumst - Endurskinsmerki á alla

Nú þegar er farið að dimma er fólki bent á að leita uppi endurskinsmerkin sín frá í fyrra eða þá fá sér ný. Nauðsynlegt er til að koma í veg fyrir slys að allir, börn, fullornir og jafnvel hundar og hestar séu vel sjáanleg ...
Lesa

Egilsstaðabúar áttu vinningsmiða

Í sumar kom fram í fréttum að miði sem á kom 22 milljóna króna bónusvinningur í Víkingalottói hefði verið seldur á Egilsstöðum. Vinningshafinn skilaði sér ekki lengi vel en í vikunni mættu hjón frá Egilsstöðum á skrifst...
Lesa