01.02.2013
kl. 11:43
Jóhanna Hafliðadóttir
Í dag, 1. febrúar, er Dagur kvenfélagskonunnar. Dagurinn, sem er stofndagur Kvenfélagasambands Íslands, var formlega gerður að degi kvenfélagskonunnar á 80 ára afmæli KÍ árið 2010. Var það gert til að vekja athygli á miklu ...
Lesa
30.01.2013
kl. 00:00
Jóhanna Hafliðadóttir
Fræðslufundur um mygluskemmdir í húsum og heilsufar verður haldinn í Egilsstaðaskóla fimmtudaginn 31. janúar kl. 20.00. Dagskrá: Stuttar kynningar:Stefán Þórarinsson frá HSA,Haraldur Briem sóttvarnarlæknirog Helga Hreinsd...
Lesa
29.01.2013
kl. 16:02
Jóhanna Hafliðadóttir
Fyrsta skóflustungan að nýju hjúkrunarheimili á Egilsstöðum var tekin í dag. Fjölmenni mætti þrátt fyrir slabb og slyddu.
Gunnar Jónsson, formaður bæjarráðs, hélt stutta ræðu og tók fyrstu skóflustunguna ásamt Einari Rafni ...
Lesa
28.01.2013
kl. 10:59
Jóhanna Hafliðadóttir
Föstudaginn 25. janúar var að undirritaður verksamningur á milli Yls ehf. og Fljótsdalshéraðs um jarðvinnu vegna byggingar hjúkrunarheimilis á Egilsstöðum.
Samningurinn var gerður að undangengnu útboði þar sem Ylur ehf. átti l
Lesa
28.01.2013
kl. 09:20
Jóhanna Hafliðadóttir
Auglýstur er til umsóknar styrkur sem ætlaður er til að aðstoða íþróttafélög á Fljótsdalshéraði til að ferðast til Runavíkur í Færeyjum. Styrkurinn skal notaður til samstarfs á milli íþróttafélaga í báðum sveitarfé...
Lesa
26.01.2013
kl. 14:55
Jóhanna Hafliðadóttir
Þriðja plata hljómsveitarinnar Bloodgroup, Tracing Echoes, kemur út 4. febrúar. Fyrsti singull plötunnar Fall hefur þegar fengið að hljóma á öldum ljósvakans en heyra má lagið hér.
Lagið fékk me...
Lesa
25.01.2013
kl. 10:24
Jóhanna Hafliðadóttir
Á aðalfundi Skógræktarfélags Íslands síðastliðið haust var nokkur umræða um lúpínu og gagnsemi hennar og var samþykkt að hvetja m.a. sveitarfélög og einstaklinga til að nýta sér þá frjósemi sem lúpína skapar í ófrjós...
Lesa
24.01.2013
kl. 10:02
Jóhanna Hafliðadóttir
Fataverkefni Rauða krossins hefst aftur þriðjudaginn 29 janúar kl. 19.30, í húsnæði deildarinnar að Miðás 1-5.
Í verkefninu eru útbúnir fatapakkar sem eru nýttir í hjálparstarfi handa börnum erlendis.
Ef einhverjir vilja ...
Lesa
22.01.2013
kl. 09:04
Jóhanna Hafliðadóttir
Vegna þorrablóts Egilsstaða föstudaginn 25. janúar verður opnun í sal, þrek og sund eftirfarandi: Miðvikudagur 23. janúar. Íþróttasalur lokar kl. 12 á hádegi og Héraðsþrek kl. 20:00 Fimmtudagur 24. janúar. Sundlaugin l...
Lesa
22.01.2013
kl. 00:00
Jóhanna Hafliðadóttir
Haldinn verður almennur fundur á Arnhólsstöðum fimmtudaginn 24. janúar kl. 20.00 um endurskoðun á framtíðarskipulagi reksturs félagsheimila á Fljótsdalshéraði. Á þessum fundi verður fjallað um félagsheimilið á Arnhólss...
Lesa