Fataverkefni Rauða krossins hefst aftur þriðjudaginn 29 janúar kl. 19.30, í húsnæði deildarinnar að Miðás 1-5.
Í verkefninu eru útbúnir fatapakkar sem eru nýttir í hjálparstarfi handa börnum erlendis.
Ef einhverjir vilja taka þátt en vinna fatnað heima hjá sér er hægt að sækja sér efni til þess hjá deildinni.
Einnig þarf hendur í að flokka, þvo, gera við og pakka, þannig að allir geta verið með.
Hittst er annan hvern þriðjudag.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.