30.04.2010
kl. 00:00
Óðinn Gunnar Óðinsson
Næstkomandi mánudag þann 3. maí mun Jón Ingi Sigurbjörnsson kennari í ME kynna helstu niðurstöður úr könnun á íþrótta- og frístundaiðkun nemenda í 4. til 10. bekk á Fljótsdalshéraði. Könnun þessi var unnin að frumkvæ...
Lesa
28.04.2010
kl. 12:26
Óðinn Gunnar Óðinsson
Strákarnir í 9. flokki Hattar, í körfuknattleik, fóru um síðustu helgi til Reykjavíkur og tóku þátt í úrslitakeppni í Íslandsmótinu, í sínum aldursflokki. Fjögur lið kepptu til úrslita. Fyrst voru tveir undanúrslitaleikir...
Lesa
26.04.2010
kl. 11:01
Óðinn Gunnar Óðinsson
Á síðasta fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs, þann 21. apríl, var tekið fyrir bréf frá Eftirlitsnefnd um fjármál sveitarfélaga, en nefndin hefur verið með fjármál nokkurra sveitarfélaga til skoðunar eftir mikinn hallarekstu...
Lesa
22.04.2010
kl. 09:39
Óðinn Gunnar Óðinsson
Ársreikningur Fljótsdalshéraðs fyrir árið 2009 var lagður fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn miðvikudaginn 21. apríl 2010. Samkvæmt sveitarstjórnalögum skal fjalla um ársreikninginn á tveimur fundum í sveitarstjórn og verð...
Lesa
21.04.2010
kl. 10:11
Óðinn Gunnar Óðinsson
Íbúagátt Fljótsdalshéraðs var opnuð í dag, miðvikudaginn 21. apríl. Með íbúagáttinni gefst íbúum sveitarfélagsins, með rafrænum og persónulegum hætti, kostur á að sækja um þjónustu til sveitarfélagsins, fylgjast með fra...
Lesa
20.04.2010
kl. 11:04
Óðinn Gunnar Óðinsson
Fyrir stuttu var viðburðabæklingur Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs sendur á öll heimili á Austurlandi, en þetta er í fyrsta skipti sem það er gert. Eins og sést í bæklingnum verður margt spennandi í boði fyrir öll skiln...
Lesa
16.04.2010
kl. 09:29
Óðinn Gunnar Óðinsson
Á fundi atvinnumálanefndar Fljótsdalshéraðs, 13. apríl, voru teknar til afgreiðslu umsóknir í Atvinnumálasjóð Fljótsdalshéraðs Fjárafl, en umsóknarfrestur rann út um miðjan mars. Alls bárust sjóðnum níu umsóknir, en ein ...
Lesa
14.04.2010
kl. 11:03
Óðinn Gunnar Óðinsson
Í hádeginu fimmtudaginn 15. apríl, verður haldinn fundur á Hótel Héraði á vegum atvinnumálanefndar Fljótsdalshéraðs um kosti og galla Evrópusambandsins og þátttöku Íslands í því. Framsögumenn hafa nýlega verið í kynnisfer
Lesa
13.04.2010
kl. 14:57
Óðinn Gunnar Óðinsson
vegaHÚSIÐ og 9. bekkur Egilsstaðaskóla hafa í vetur haft samstarf þar sem nemendunum er gefinn kostur á að vinna gamalt þjóðlag eftir sínu höfði og taka það upp í framhaldinu. En öndvegis hljóðupptöku- og æfingaraðstaða e...
Lesa
13.04.2010
kl. 09:58
Óðinn Gunnar Óðinsson
Leikkonan, söngkonan og myndlistarkonan Kjuregej Alexandra Argunova verður allan aprílmánuð á Egilsstöðum að vinna að stórri sýningu sem opnar í Sláturhúsinu á Egilsstöðum á hátíðinni List án landamæra þann 1. maí. Þar a...
Lesa