01.11.2017
kl. 15:33
Jóhanna Hafliðadóttir
Íbúar á Austurlandi hafa ekki látið sitt eftir liggja í verkefninu Jól í skókassa undanfarin ár. Vonandi verður sama sagan nú en móttaka á kössum verður í safnaðarheimili Egilsstaðakirkju, Hörgsási 4 laugardaginn 4. nóvember næstkomandi frá kl. 11:30-14:00.
Lesa
01.11.2017
kl. 15:18
Jóhanna Hafliðadóttir
Tillaga fjárhagsáætlunar fyrir árið 2018 ásamt 3ja ára áætlun fyrir 2019-2021 er lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs á fundi þann 1. nóvember 2017
Lesa
31.10.2017
kl. 09:58
Jóhanna Hafliðadóttir
Dagar myrkurs eru haldnir um allt Austurlands í þessari viku með margs konar viðburðum. Á Fljótsdalshéraði er ýmislegt um að vera þessa dagana. Má þar nefna að í Fellaskóla verða símalausir dagar hjá nemendum og starfsfólki
Lesa
30.10.2017
kl. 09:59
Jóhanna Hafliðadóttir
264. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar miðvikudaginn 1. nóvember 2017 og hefst hann klukkan 17:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Lesa
29.10.2017
kl. 00:00
Jóhanna Hafliðadóttir
Sú hefð hefur skapast í Egilsstaðaskóla að nemendur 7.bekkjar gera grindverk sem nýtt eru til að skreyta leiðina úr skólanum yfir í íþróttahúsið. Í ár þurfit að endurvinna fyrsta grindverkið og er þema ársins flóra Íslands.
Lesa
27.10.2017
kl. 11:34
Jóhanna Hafliðadóttir
Samband austfirskra kvenna, SAK, var stofnað 16. júlí 1927 og fagnar því 90 ára afmæli á þessu ári. Þessara tímamóta var minnst á aðalfundi sambandsins sem haldinn var í Hjaltalundi í Hjaltastaðaþinghá, laugardaginn 21. október.
Lesa
26.10.2017
kl. 08:49
Jóhanna Hafliðadóttir
Auglýsing frá yfirkjörstjórn Fljótsdalshéraðs um kjörstað við Alþingiskosningar þann 28. október 2017.
Við Alþingiskosningar þann 28. október 2017 verður kjörstaður á Fljótsdalshéraði í Menntaskólanum á Egilsstöðum.
Kjörfundur hefst kl. 09.00 og lýkur kl. 22.00
Lesa
23.10.2017
kl. 11:32
Jóhanna Hafliðadóttir
Verkefnið Áfangastaðurinn Austurland hefur verið unnið fyrir opnum tjöldum af Austurbrú með aðkomu ólíkra hagsmunahópa í því skyni að þróa og búa til vörumerkið Austurland. Nú er leitað eftir viðhorfum heimamanna á Austurlandi um Austurland.
Lesa
23.10.2017
kl. 09:57
Jóhanna Hafliðadóttir
Egilsstaðaskóli á 70 ára afmæli um þessar mundir. Því verður fagnað í vikunni meðal annars með því að nemendur og starfsfólk á móti foreldrum og velunnurum skólans frá klukkan 18 til 20 á miðvikudag.
Lesa
17.10.2017
kl. 15:49
Jóhanna Hafliðadóttir
Sveitakeppni grunnskóla Fljótsdalshéraðs og Lionsklúbbsins Múla fór fram í Egilsstaðaskóla fimmtudaginn 12. október.
Alls tóku 17 sveitir frá skólunum þremur þátt í keppninni en hver sveit var skipuð 4 þátttakendum.
Lesa