Dagskrá bæjarstjórnarfundar á miðvikudag

Bæjarstjórnarfundir Fljótsdalshéraðs eru að jafnaði haldnir fyrsta og þriðja miðvikudag hvers mánaða…
Bæjarstjórnarfundir Fljótsdalshéraðs eru að jafnaði haldnir fyrsta og þriðja miðvikudag hvers mánaðar.

264. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar miðvikudaginn 1. nóvember 2017 og hefst hann klukkan 17:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

 Dagskrá:

Erindi
1. 201702139 - Fjárhagsáætlun 2018

Fundargerðir til staðfestingar
2. 1710012F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 403
2.1 201701003 - Fjármál 2017
2.2 201702139 - Fjárhagsáætlun 2018
2.3 201709008 - Ísland ljóstengt/ 2018
2.4 201710060 - Eigandastefna ríkisins fyrir jarðir, land, lóðir og auðlindir.
2.5 201710002 - Samgöngumál
2.6 201606004 - Framkvæmdaáætlun jafnréttisáætlunar 2015 - 2019

3. 1710018F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 404
3.1 201701003 - Fjármál 2017
3.2 201702139 - Fjárhagsáætlun 2018
3.3 - Endurmenntunarsjóður Fljótsdalshéraðs - 24
3.4 201710087 - Fundargerð 231. fundar stjórnar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
3.5 201702058 - Fundargerðir Ársala b.s. 2017
3.6 201705045 - Aðalfundur SSA 2017
3.7 201710086 - Aðalfundur Skólaskrifstofu Austurlands 2017
3.8 201702061 - Ungt Austurland.
3.9 201706031 - Uppbygging vindorku innan Fljótsdalshéraðs
3.10 201708078 - Viðtalstímar bæjarfulltrúa 2017 - 2018

4. 1710013F - Atvinnu- og menningarnefnd - 57
4.1 201702030 - Ormsteiti 2017
4.2 201709076 - 17. júní hátíðahöld á Fljótsdalshéraði
4.3 201610008 - Innviðagreining fyrir Fljótsdalshérað
4.4 201709066 - Starfsáætlun atvinnu- og menningarnefndar fyrir 2018
4.5 201704015 - Fjárhagsáætlun atvinnu- og menningarnefndar fyrir 2018
4.6 201710080 - Stoðþjónusta upplýsingaveitu
4.7 201710078 - Hluthafafundur Gróðrastöðvarinnar Barra ehf 30. október 2017
4.8 201710004 - Beiðni um styrk til að setja upp aðstöðu í heimavistarbyggingu ME
4.9 201710031 - Sjötíuára afmælismálþing Páls Pálssonar

5. 1710010F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 79
5.1 201710058 - Nýtt-útivistarsvæði ofan Eyvindarár.
5.2 201708005 - Snjómokstur og hálkuvarnir 2017
5.3 201410014 - Eyvindará efnistaka við Þuríðarstaði
5.4 201710026 - Viðhald og uppsetning á ljósabúnaði í dreifbýli.
5.5 201705107 - Útikörfuboltavöllur á Egilsstöðum
5.6 201703178 - Viðhald kirkjugarða
5.7 201710084 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir raðhúsi, Norðurtún. 13 - 15.
5.8 201709090 - Umsókn um styrk til Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða 2018
5.9 201710019 - Ósk um stækkun lóðar, Miðás 8 - 10
5.10 201710085 - Starfsáætlun Umhverfis- og framkvæmdanefndar 2018
5.11 201710072 - Fundargerð 137. fundar Heilbrigðisnefndar Austurlands
5.12 201612100 - Mýrar 1- Deiliskipulag
5.13 201504080 - Fossgerði/Lóð 4 breyting á aðalskipulagi

6. 1710014F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 254
6.1 201710082 - Ályktun um stöðu barna
6.2 201710081 - Ytra mat á leikskólum 2018
6.3 201709083 - Fjárhagsáætlun fræðslusvið 2018 - leikskólar
6.4 201709084 - Fjárhagsáætlun fræðslusviðs 2018 - tónlistarskólar
6.5 201709085 - Fjárhagsáætlun fræðslusviðs 2018 - grunnskólar
6.6 201710083 - Fjárhagsáætlun fræðslusviðs 2018
6.7 201710059 - Sænska módelið, tilraunaverkefni
6.8 201108127 - Skýrsla fræðslustjóra

7. 1710004F - Félagsmálanefnd - 158
7.1 1608019 - Barnaverndarmál
7.2 1608018 - Barnaverndarmál
7.3 201710052 - Fjárhagsáætlun Félagsþjónustu 2018
7.4 201710057 - Bókun Notendaráðs Austurlands
7.5 201710059 - Sænska módelið, tilraunaverkefni

8. 1710006F - Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 61
8.1 201710010 - Betri bær - ábendingar 10. bekkinga Egilsstaðaskóla
8.2 201710023 - Ráðstefnan Sýnum karakter
8.3 201610093 - Hjólabrettarampar
8.4 201702144 - Gjaldskrá íþróttamiðstöðvar fyrir ungt fólk
8.5 201710027 - Spurningar til stjórnmálaflokka í aðdraganda Alþingiskosninga 2017.
8.6 201710028 - Sýndu hvað í þér býr - námskeið á vegum UMFÍ
8.7 201710034 - Landsmót Samfés 2017

27.október.2017
Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri