Fréttir

Uppeldisnámskeið í boði Fljótsdalshéraðs

Félagsþjónusta Fljótsdalshéraðs býður foreldrum barna sem fæddust árið 2006 og búa í sveitarfélaginu á uppeldisnámskeið. Námskeiðið er foreldrum að kostnaðarlausu. Byggt verður á námskeiðinu “Uppeldi sem virkar – færni...
Lesa

Þorri blótaður í Fellum

128. þorrablót í Fellum verður haldið í Fjölnýtihúsinu í Fellabæ, laugardaginn 2. febrúar og opnar húsið kl. 19.01 samkvæmt tímatali Fellamanna, eins og segir í auglýsingu sem undirbúningsnefndin hefur sent út. Í henni kemur e...
Lesa

Styrkir til menningar-, íþrótta- og frístundamála

Fljótsdalshérað hefur auglýst eftir umsóknum um styrki bæði til menningarverkefna og til íþrótta- og frístundaverkefna. Umsóknarfrestur er til 25. febrúar og 1. mars, eftir því hvort sótt er um á sviði menningar eða íþrótta- ...
Lesa

Viðhald ljósabúnaðar á lögbýlum í dreifbýli

Á fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs þann 23. janúar var staðfest samþykkt um viðhald ljósabúnaðar á lögbýlum í dreifbýli sveitarfélagsins. Þar kemur m.a. fram að Fljótsdalshérað tekur að sér að viðhalda öllum ljós...
Lesa

Fljótsdalshérað og Höttur endurnýja samning

Fljótsdalshérað og Höttur rekstrarfélag endurnýjuðu samning um rekstur og viðhald vallarsvæða í eigu Fljótsdalshéraðs í síðustu viku. Samningurinn er framlengdur um tvö ár og í viðbót við þá velli sem voru inn í fyrri sam...
Lesa

Konurnar buðu körlunum í veislu á Bóndadag

Í dag er bóndadagur og í tilefni þess buðu konurnar hjá stjórnsýslu Fljótsdalshéraðs karlkyns starfsfélögum sínum í veislu nú í hádeginu. Boðið var upp á kraftmikla hreindýrasúpu, dýrinds brauð, síld og hákarl og hnallþ...
Lesa

Farfuglaheimilið í Húsey

Á fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs sl. miðvikudag tók bæjarstjórn undir með bæjarráði og atvinnumálanefnd og fagnaði góðum árangri ferðaþjónustuaðila í Húsey. En Húsey er eitt 10 farfuglaheimila á Íslandi sem hefur ...
Lesa

Bæjarstjórn í beinni í dag

Í dag, 23. janúar, kl. 17.00 verður haldinn 70. fundur í bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Netinu en hægt er að nálgast hana í gegnum borða merktur “Útsending bæjarstjórnarfunda”, hér ti...
Lesa

Tölvunámskeið fyrir íbúa af erlendum uppruna

Fljótsdalshérað styrkir nú á vorönn Þekkingarnet Austurlands til að halda tölvunámskeið fyrir íbúa sveitarfélagsins sem eru af erlendum uppruna, þeim að kostnaðarlausu. Námskeiðið miðar að því að aðstoða þátttakendur v...
Lesa

Auglýst eftir umsóknum í Fjárafl

Fjárafl, atvinnu- og þróunarsjóður Fljótsdalshéraðs, hefur auglýst eftir umsóknum. Sjóðnum er ætlað að koma að stuðningi við verkefni sem eflt geta byggð í dreifbýli sveitarfélagsins. Framlag sjóðsins getur verið í formi ...
Lesa