Fréttir

Kosningar 2014: Meirihlutinn heldur

Meirihluti Framsóknar og Á-lista á Fljótsdalshéraði heldur velli. Sjálfstæðisflokkurinn nær manni af Héraðslistanum og nýtt framboð Endurreisnar náði ekki inn manni.Á listi: 442 atkvæði 26,2%, 2 fulltrúarFramsóknarflokkur: 4...
Lesa

Bæjarstjórn í beinni

198. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 4. júní 2014 og hefst kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með þvi að fara inn á vefsvæ...
Lesa

Sveitarstjórnarkosningar á Fljótsdalshéraði

Kjörstaður við sveitarstjórnarkosningarnar þann 31. maí verður í Menntaskólanum á Egilsstöðum.Kjörfundur hefst klukkan 09.00 og lýkur klukkan 22.00. Kjördeildir verða tvær. Í kjördeild nr. 1 verða íbúar á Egilsstöðum se...
Lesa

Ungt fólk hvatt til að nota kosningaréttinn

Eins og flestir vita þá fara sveitarstjórnarkosningar fram núna á sunnudaginn þann 31. maí. Samband íslenskra sveitarfélaga hvetur alla sem náð hafa kosningaaldri til að nýta sér kosningarétt sinn og taka afstöðu. Því hefur ...
Lesa

MYNDBAND - Húsfyllir á framboðsfundi í Egilsstaðaskóla

Í gærkvöld var haldinn í Egilsstaðaskóla framboðsfundur allra framboða á Fljótsdalshéraði. Húsfyllir var á fundinum sem haldinn var undir styrkri stjórn Bjargar Björnsdóttur. Frambjóðendur héldu erindi og svöruðu fyrirspur...
Lesa

Sr. Þorgeir skipaður sóknarprestur á Egilsstöðum

Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa séra Þorgeir Arason í embætti sóknarprests Egilsstaðaprestakalls og Ólöfu Margréti Snorradóttur guðfræðing í embætti prests í prestakallinu. Frestur til að sækja um embættin rann út ...
Lesa

Visitegilsstadir.is komin í loftið

Nýverið fór í loftið ný heimasíða Þjónustusamfélagsins á Héraði, www.visitegilsstadir.is. Heimasíðunni er ætlað að draga fram afþreyingu, áhugaverða staði og þjónustu á Héraði, bæði á íslensku og ensku. Henni er
Lesa

Sumarfjör á Héraði 2014

Upplýsingar um tómstundastarf og námskeið ýmis konar sem haldin verða í sumar fyrir börn og unglinga, eru nú aðgengilegar á heimasíðu Fljótsdalshéraðs. Eins og áður er margt í boði, þannig að flestir ættu að finna eitthva...
Lesa

„Strandamaður sterki“, nýtt mót á Vilhjálmsvelli

Hreinn Halldórsson og UÍA standa fyrir nýju móti, Strandamanninum sterka stórkastaramóti 31. maí – 1. júní. Keppni fer fram á Vilhjálmsvelli.Fréttst hefur að nokkrir af fremstu kösturum landsins hafi boðað komu sína svo sem Ó
Lesa

Börn og umhverfi - námskeið Rauða krossins

Rauði krossinn gengst fyrir námskeiðinu Börn og umhverfi á Egilsstöðum í júníbyrjun. Á námskeiðinu er farið í ýmsa þætti sem varða umgengni og framkomu við börn. Rætt er um árangursrík samskifti, aga, umönnun og hollar l...
Lesa