Fréttir

Sumarlokun á bæjarskrifstofum Fljótsdalshéraðs

Í bæjarráði var til umfjöllunar tveggja vikna sumarlokun bæjarskrifstofunnar á komandi sumri, líkt og gert hefur verið undanfarandi ár. Sú ráðstöfun hefur gengið ágætlega, enda hefur verið starfsmaður sem svarar í síma á op...
Lesa

Hrafnkelssögufélagið: Nýtt nafn og ný stjórn

Á aukaaðalfundi hjá Félagi áhugamanna um Hrafnkelssögu og sögutengda ferðaþjónustu á Héraði nýverið var samþykkt að breyta nafni félagsins í Söguslóðir Austurlands. Samþykktum félagsins var lítillega breytt í samræmi ...
Lesa

Viðtalstímar bæjarfulltrúa Fljótsdalshéraðs

Næsti viðtalstími bæjarfulltrúa verður fimmtudaginn 8. maí. Þá taka Karl Lauritzson og Stefán Bogi Sveinsson á móti íbúum sveitarfélagsins og erindum þeirra í fundarsal bæjarstjórnar að Lyngási 12, Egilsstöðum frá kl. 16....
Lesa

Tilkynning frá HEF

Vegna rafmagnstruflana í nótt og í morgun þá hefur dreifikerfi hitaveitu hnökrast og því getur verið lítill þrýstingur á heituvatni fram eftir morgni. Unnið er að því að koma kerfi í rétt horf. Sjá heimsíðu HEF.
Lesa

Sundlaugin: Metnotkun í júlí í fyrra

Hreinn Halldórsson, forstöðumaður Íþróttamiðstöðvarinnar, hefur tekið saman stutta skýrslu þar sem m.a. kemur fram hvað var notað af vatni og klór í Sundlaug Egilsstaða í fyrra en vatnsnotkunin mun jafnast á við notkun 90-10...
Lesa

Bæjarstjórn í beinni

196. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 7. maí 2014 og hefst kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með þvi að fara inn á vefsvæð...
Lesa