Fréttir

Fimleikar: Hattarkrakkar standa sig vel

Vormót Fimleikasambands Íslands í hópfimleikum haldið á Akureyri um síðustu helgi. Fimleikadeild Hattar sendi 43 keppendur á aldrinum 9-13 ára á mótið.Auður Vala Gunnarsdóttir, yfirþjálfari hjá Hetti, er ánægð eftir veturinn...
Lesa

Auglýsing frá yfirkjörstjórn Fljótsdalshéraðs

Auglýsing frá yfirkjörstjórn Fljótsdalshéraðs um framlagningu kjörskrár og kjörstað við sveitarstjórnarkosningar þann 31. maí 2014. Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga á Fljótsdalshéraði, sem fram fara hinn 31. maí 201...
Lesa

Vinnuskólinn að hefja starfsemi sína

Þessa dagana stendur yfir undirbúningur fyrir vinnuskóla Fljótsdalshéraðs en fyrstu nemendurnir mæta til vinnu 6. júní. Dagur Skírnir Óðinsson verður verkstjóri vinnuskólans í sumar en Freyr Ævarsson sem gegnt hefur því starfi...
Lesa

Bæjarstjórn í beinni á miðvikudag

197. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 21. maí 2014 og hefst kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með þvi að fara inn á vefsvæ
Lesa

Ormsteiti 2014 - fundur á mánudag

Boðað er til fundar um Ormsteiti 2014 í Grunnskólanum Egilsstöðum kl 20.00 mánudaginn 19.maí. Leitað er eftir nýjum og ferskum hugmyndum um skemmtiatriði, viðburði og skipulagsmál Ormsteitis 2014. Óskum eftir hugmyndum og frumkv
Lesa

Íþróttamiðstöðin lokuð vegna viðhalds

Vegna viðhalds, þrifa ofl. verður íþróttamiðstöðin lokuð 15. og 16. maí. Komi ekkert óvænt upp á verður opnað á ný laugardaginn 17. maí kl. 10 Ath. 29. maí, uppstigningardag, verður Íþróttamiðstöðin, sund og þrek, op...
Lesa

Tillaga að deiliskipulagi fyrir efnistökunámu á Kollsstaðamóum, Fljótsdalshéraði

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi fyrir efnistökunámu á Kollsstaðamóum, Fljótsdalshéraði ásamt umhverfisskýrslu skv. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010, sem samþykkt var í bæjarstjórn...
Lesa

Fimm framboðslistar í boði á Fljótsdalshéraði

Frestur til að skila framboðslistum til sveitarstjórnarkosninga í sveitarfélaginu Fljótsdalshéraði rann út klukkan 12 á hádegi þann 10. maí 2014. Fimm framboðslistar bárust yfirkjörstjórn og hefur hún á fundi sínum þann 11. ...
Lesa

Vel heppnaðir knattspyrnudagar Hattar 2014

Knattspyrnudeild Hattar stóð fyrir Knattspyrnudögum Hattar 30. apríl og 1. maí. Dagskráin hófst á fyrirlestrum í boði KPMG og Mannvits sem voru öllum opnir og var góð mæting á áhugaverða fyrirlestra. Þarna fjallaði Sonja Sif J...
Lesa

Nýr framkvæmdastjóri Ormsteitis

Um miðjan apríl samþykkti stjórn Ormsteitis að ráða Guðrúnu Lilju Magnúsdóttur, menningarstjórnanda, sem framkvæmdastjóra Ormsteitis – Héraðshátíðar. En Guðríður Guðmundsdóttir, sem gengt hefur starfinu undanfarin ár, s...
Lesa