21.05.2014
kl. 09:50
Jóhanna Hafliðadóttir
Vormót Fimleikasambands Íslands í hópfimleikum haldið á Akureyri um síðustu helgi. Fimleikadeild Hattar sendi 43 keppendur á aldrinum 9-13 ára á mótið.Auður Vala Gunnarsdóttir, yfirþjálfari hjá Hetti, er ánægð eftir veturinn...
Lesa
20.05.2014
kl. 12:08
Jóhanna Hafliðadóttir
Auglýsing frá yfirkjörstjórn Fljótsdalshéraðs um framlagningu kjörskrár og kjörstað við sveitarstjórnarkosningar þann 31. maí 2014.
Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga á Fljótsdalshéraði, sem fram fara hinn 31. maí 201...
Lesa
19.05.2014
kl. 13:35
Jóhanna Hafliðadóttir
Þessa dagana stendur yfir undirbúningur fyrir vinnuskóla Fljótsdalshéraðs en fyrstu nemendurnir mæta til vinnu 6. júní. Dagur Skírnir Óðinsson verður verkstjóri vinnuskólans í sumar en Freyr Ævarsson sem gegnt hefur því starfi...
Lesa
18.05.2014
kl. 16:47
Jóhanna Hafliðadóttir
197. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 21. maí 2014 og hefst kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með þvi að fara inn á vefsvæ
Lesa
16.05.2014
kl. 00:00
Jóhanna Hafliðadóttir
Boðað er til fundar um Ormsteiti 2014 í Grunnskólanum Egilsstöðum kl 20.00 mánudaginn 19.maí. Leitað er eftir nýjum og ferskum hugmyndum um skemmtiatriði, viðburði og skipulagsmál Ormsteitis 2014.
Óskum eftir hugmyndum og frumkv
Lesa
15.05.2014
kl. 08:43
Jóhanna Hafliðadóttir
Vegna viðhalds, þrifa ofl. verður íþróttamiðstöðin lokuð 15. og 16. maí.
Komi ekkert óvænt upp á verður opnað á ný laugardaginn 17. maí kl. 10 Ath. 29. maí, uppstigningardag, verður Íþróttamiðstöðin, sund og þrek, op...
Lesa
14.05.2014
kl. 15:29
Jóhanna Hafliðadóttir
Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi fyrir efnistökunámu á Kollsstaðamóum, Fljótsdalshéraði ásamt umhverfisskýrslu skv. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010, sem samþykkt var í bæjarstjórn...
Lesa
14.05.2014
kl. 14:44
Jóhanna Hafliðadóttir
Frestur til að skila framboðslistum til sveitarstjórnarkosninga í sveitarfélaginu Fljótsdalshéraði rann út klukkan 12 á hádegi þann 10. maí 2014. Fimm framboðslistar bárust yfirkjörstjórn og hefur hún á fundi sínum þann 11. ...
Lesa
12.05.2014
kl. 00:00
Jóhanna Hafliðadóttir
Knattspyrnudeild Hattar stóð fyrir Knattspyrnudögum Hattar 30. apríl og 1. maí. Dagskráin hófst á fyrirlestrum í boði KPMG og Mannvits sem voru öllum opnir og var góð mæting á áhugaverða fyrirlestra. Þarna fjallaði Sonja Sif J...
Lesa
11.05.2014
kl. 00:00
Jóhanna Hafliðadóttir
Um miðjan apríl samþykkti stjórn Ormsteitis að ráða Guðrúnu Lilju Magnúsdóttur, menningarstjórnanda, sem framkvæmdastjóra Ormsteitis Héraðshátíðar. En Guðríður Guðmundsdóttir, sem gengt hefur starfinu undanfarin ár, s...
Lesa