Bæjarstjórn í beinni á miðvikudag


197. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 21. maí 2014 og hefst kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með þvi að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni og finna má á grænum flipa hægra megin á forsíðu heimasíðu sveitarfélagsins, eða hér. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. 1405001F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 256
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
1.1. 201405029 - Heimsókn heilbrigðisfulltrúa vegna ýmissa mála
1.2. 201302127 - Fjarskiptasamband í dreifbýli
1.3. 201401002 - Fjármál 2014
1.4. 201306083 - Langtíma fjárfestingaráætlun
1.5. 201405038 - Fjárhagsáætlun 2015
1.6. 1405006F - Atvinnumálanefnd Fljótsdalshéraðs - 98
1.7. 201405048 - Austurbrú, fundur með stofnunum og fyrirtækjum
1.8. 201311018 - Dyrfjöll - Stórurð - Gönguparadís. Umsókn í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða
1.9. 201404181 - Vaxtarsamningur Austurlands, umsóknir 2014
1.10. 201403095 - Fjárhagsáætlun atvinnumálanefndar 2015
1.11. 201405022 - Fundargerð 169. fundar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
1.12. 201401046 - Fundargerðir byggingarnefndar hjúkrunarheimilis 2014
1.13. 201403083 - Vísindagarðurinn ehf.
1.14. 201405024 - Fundargerðir Ársala 2014
1.15. 201401038 - Fundargerðir Samtaka orkusveitarfélaga 2014
1.16. 201210107 - Áhrif Kárahnjúkavirkjunar á vatnsborð og grunnvatn á láglendi á Héraði
1.17. 201403001 - Beiðni um kaup á landi
1.18. 201404191 - Samþykktir fyrir Ársali
1.19. 201404115 - Styrkumsókn vegna Samfés,samtaka félagsmiðstöðva.
1.20. 201403073 - Sveitarstjórnarkosningar 2014
1.21. 201201015 - Viðtalstímar bæjarfulltrúa
1.22. 201208032 - Fyrirhuguð olíuleit og -vinnsla á Drekasvæðinu
1.23. 201405061 - Sannleiksnefndin

2. 1405007F - Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 116
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
2.1. 201404085 - Fjárhagsáætlun S og M 2015
2.2. 201405023 - Brot á dýravelferðarlögum
2.3. 201405031 - Tjaldsvæðið á Egilsstöðum
2.4. 201405002 - Umsókn um nafnbreytingu á fasteign
2.5. 201402180 - Ungt fólk og lýðræði 2014
2.6. 201405052 - Austurför, umsókn um skilti
2.7. 201405006 - Hlymsdalir, bílastæði og hellulögn
2.8. 201311022 - Bláskógar 11, beiðni um breytingar á lóðarmörkum
2.9. 201404153 - Kelduskógar 10,12,14 og 16, vatnsagi
2.10. 201404150 - Beiðni um nýtingu túna í landi Eyvindarár
2.11. 201309043 - Þjónustusamfélagið Fljótsdalshérað
2.12. 201405055 - Vatnstankur við Þverkletta
2.13. 201405056 - Stofnlögn hitaveitu, umsókn um framkvæmdaleyfi
2.14. 201405057 - Gangbrautir fyrirspurn

3. 1404014F - Umhverfis- og héraðsnefnd Fljótsdalshéraðs - 69
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
3.1. 201403183 - Fallryksmælingar við Hálslón,og í byggð á Fljótsdalshéraði sumarið 2013.
3.2. 201403027 - Heiðagæsaathuganir á Snæfellsöræfum 2013
3.3. 201403028 - Hreindýratalning norðan Vatnajökuls 2013
3.4. 201403026 - Andatalningar á Lagarfljóti og á Fljótsdalshéraði 2013
3.5. 201404154 - Hreindýraveiði
3.6. 201404128 - Áætlun til þriggja ára um refaveiðar
3.7. 201404012 - Fundargerð 68.fundar Landbótasjóðs Norður Héraðs
3.8. 201309043 - Þjónustusamfélagið Fljótsdalshérað
3.9. 201404204 - Yrkjusjóður /beiðni um stuðning
3.10. 201404208 - Fjárhagsáætlun U H 2015
3.11. 201404149 - Ályktun frá Garðyrkufélagi Íslands
3.12. 201304022 - Deiliskipulag námu á Kollsstaðamóum
3.13. 201311131 - Refaveiði
3.14. 201308098 - Forvarnarstefna Fljótsdalshéraðs 2014-2018

4. 1405008F - Umhverfis- og héraðsnefnd Fljótsdalshéraðs - 70
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
4.1. 201404208 - Fjárhagsáætlun U H 2015

5. 1405004F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 201
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
5.1. 201405043 - Egilsstaðaskóli - tillaga að skóladagatali 2014-2015
5.2. 201404037 - Fjárhagsáætlun Egilsstaðaskóla 2015
5.3. 201211040 - Fundargerðir skólaráðs Fellaskóla.
5.4. 201405045 - Fellaskóli - drög að skóladagatali 2014-2015
5.5. 201404039 - Fjárhagsáætlun Fellaskóla 2015
5.6. 201305087 - Fundargerðir skólaráðs Brúarásskóla
5.7. 201405044 - Brúarásskóli - tillaga að skóladagatali 2014-2015
5.8. 201404038 - Fjárhagsáætlun Brúarásskóla 2015
5.9. 201404049 - Fjárhagsáætlun Tjarnarskógar 2015
5.10. 201403101 - Fjárhagsáætlun leikskólans Hádegishöfða 2015
5.11. 201309120 - Starf leikskóla- og sérkennslufulltrúa
5.12. 201403096 - Fjárhagsáætlun Tónlistarskólans á Egilsstöðum 2015
5.13. 201403099 - Fjárhagsáætlun Tónlistarskólans í Fellabæ 2015
5.14. 201403100 - Fjárhagsáætlun Tónlistarskólans í Brúarási 2015
5.15. 201404043 - Fjárhagsáætlun félagsmiðstöðva 2015
5.16. 201402180 - Ungt fólk og lýðræði 2014

6. 1405002F - Skólanefnd Hallormsstaðaskóla - 27
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
6.1. 201405021 - Staða mála vegna breytinga á skólastarfi Hallormsstaðaskóla
6.2. 201405016 - Starfsemi leikskóladeildar Hallormsstaðaskóla
6.3. 201405013 - Frumdrög að fjárhagsáætlun Hallormsstaðaskóla 2015
6.4. 201405015 - Breyting á skóladagatali 2013-2014
6.5. 201405017 - Kynning á nýjustu niðurstöðum Skólapúlsins
6.6. 201405014 - Erindi frá Félagi grunnskólakennara
6.7. 201405018 - Vorhátíð - skólaslit 2014

7. 1405012F - Félagsmálanefnd - 127
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
7.1. 201308098 - Forvarnarstefna Fljótsdalshéraðs 2014-2018
7.2. 201405067 - Gjaldskrá heimaþjónustu 2014
7.3. 201405068 - Yfirlit yfir barnaverndartilk.2014
7.4. 201405070 - Áætun um uppbyggingu á þjónustu fyrir fatlað fólk á Fljótsdalshéraði
7.5. 201405034 - Öldrunarþjónusta. Fjölgun dagvistarrýma.
7.6. - Barnaverndarmál
7.7. 201405069 - Fjárhagsáætlun Félagsþjónustu 2015
7.8. 201110029 - Stefna félagsþjónustu Fljótsdalshéraðs/ Fjarðabyggðar
7.9. 201402180 - Ungt fólk og lýðræði 2014
7.10. 201402145 - Vinnuhópur um þróun nær- og stoðþjónustu sveitarfélagsins innan skólakerfisins

8. 1405005F - Menningar- og íþróttanefnd Fljótsdalshéraðs - 55
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
8.1. 201404117 - Ársskýrsla og ársreikningur Minjasafns Austurlands fyrir 2013
8.2. 201405040 - Starfsskýrslur félaga 2013
8.3. 201401062 - Bæjarstjórnarbekkurinn
8.4. 201404001 - Fjárhagsáætlun menningar- og íþróttanefndar 2015
8.5. 201403076 - Hávaði vegna Alcoa árshátíðar
8.6. 201404192 - Samningur við fimleikadeild Hattar vegna 17. júní
8.7. 201401082 - Þrekæfingaaðstaða meistaraflokka Hattar; greiðsla eða styrkur
8.8. 201404106 - Styrkumsókn vegna listsýningar
8.9. 201404127 - Styrkur vegna Jasshátíðar Egilsstaða 2014
8.10. 201404163 - Umsókn um styrk vegna ljóðahátíðar í Kerala
8.11. 201404093 - Umsókn um styrk vegna menningarvöku í Valaskjálf
8.12. 201404087 - Umsókn um styrk vegna Tónlistarstunda 2014
8.13. 201405077 - Galtastaðir fram, niðurstöður vinnuhóps


16.05.2014
Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri