31.12.2011
kl. 13:32
Jóhanna Hafliðadóttir
Opnunartímar sundlaugar frá 2. janúar 2012:
Mánudaga-föstudaga kl. 06:30-20:30
Helgar kl. 10:00-17:00
Gjaldskrá
Íþróttamiðstöðin Egilsstöðum
Ný gjaldskrá - gildir fr...
Lesa
30.12.2011
kl. 10:39
Jóhanna Hafliðadóttir
Eftir áramót hefjast áætlunarferðir milli átta byggðakjarna á Austurlandi, í kjölfar þess að SSA hefur tekið við sérleyfum af Vegagerðinni.
Miðstöð kerfisins og skiptistöð verður á Reyðarfirði og þaðan liggja leiðir í...
Lesa
24.12.2011
kl. 08:49
Jóhanna Hafliðadóttir
Þegar sest er niður og hugleitt hvað markverðast skal telja á árinu sem senn er liðið þá verður það að segjast eins og er að af nógu er að taka.
Inn í árið var lagt með breytingar á stjórnsýslu sveitarfélagsins í fartes...
Lesa
19.12.2011
kl. 09:39
Jóhanna Hafliðadóttir
Héraðsskjalasafn Austfirðinga heldur úti vefsíðu og á henni má finna ýmislegt sér til fróðleiks og skemmtunar. Jólasýning síðunnar er að þessu sinni helguð gömlum póstkortum úr eigu Ljósmyndsafns Austurlands.
Starfsmaður s...
Lesa
16.12.2011
kl. 13:36
Jóhanna Hafliðadóttir
Bæjarstjórn Egilsstaða samþykkti nýlega tillögu skipulags- og mannvirkjanefndar um að breyta heitum á Kaupvangi 39, 41, 43, og 45 þannig að Kaupvangur 39 verði Hamragerði 1, Kaupvangur 41 verði Hamragerði 3, Kaupvangur 43 verði H...
Lesa
16.12.2011
kl. 11:31
Jóhanna Hafliðadóttir
Ákveðið hefur verið að ganga til samninga við Óðinn Gunnar Óðinsson varðandi starf atvinnu-, íþrótta- og menningarfulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Óðinn Gunnar er mannfræðingur að mennt og hefur víðtæka reynslu af þeim mála...
Lesa
12.12.2011
kl. 11:02
Jóhanna Hafliðadóttir
Hljómplötuútgáfan Warén Music hefur gefið út hljómplötuna Kjuregej Lævirkinn. Á henni syngur sakha-jakútíska listakonan Kjuregej Alexandra Argunova sextán lög, flest þeirra þjóðlög á jakútsku en einnig lög á rússnesku o...
Lesa
09.12.2011
kl. 12:08
Jóhanna Hafliðadóttir
Það er jólastemming í Safnahúsinu á Egilsstöðum. Á Minjasafninu er sýningin Handunnar og hjartnæmar jólakúlur". Handlagnar konur á Héraði og Seyðisfirði lánuðu kúlur á sýninguna sem stendur til jóla. Á nýjum vef Minja...
Lesa
05.12.2011
kl. 18:27
Jóhanna Hafliðadóttir
Hádegisfræðsla fyrir foreldra í hádeginu á morgun, þriðjudaginn 6. desember, í fyrirlestrarsal Egilsstaðaskóla frá klukkan 12.10 til 12.45. Lonikka sjúkraþjálfari verður með erindi um bakverki barna. Allir velkomnir
Lesa
29.11.2011
kl. 14:02
Jóhanna Hafliðadóttir
Gróska er í verslun á Egilsstöðum. Nýverið opnaði Nettó-verslun í húsnæði gamla kaupfélagsins. Nokkrar verslanna sem fyrir voru á Egilsstöðum fluttu saman í nýbyggingu við Miðvang.
Útivistarverslunin Íslensku alparnir opna
Lesa