Fréttir

Bæjarráð: HSA þolir vart meiri niðurskurð

Á fundi bæjarráðs Fljótsdalshéraðs í liðinni viku var vakin athygli á því að með niðurskurði stjórnvalda undanfarin ár hafi verið svo þrengt að rekstri Heilbrigðisstofunar Austurlands að stofnunin sé á mörkum þess að ve...
Lesa

Heilsudagar og hafragrautur í Egilsstaðaskóla

Egilsstaðaskóli tekur þátt í verkefninu Heilsueflandi skóli í fjórða sinn. Í ár er lögð áhersla á forvarnir. Heilsudagar verða haldnir í skólanum á morgun, miðvikudaginn 23. nóvember og fimmudaginn 24. nóvember. Í fyrramál...
Lesa

Bæjarstjórn mótmælir hugmyndum um skerta þjónustu Vegagerðar

Á fundi bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs sem haldinn var miðvikudaginn 16. nóvember var lögð fram eftirfarandi ályktun sem samþykkt var samhljóða. Hugmyndir að breytingum á starfsemi Vegagerðarinnar á Fljótsdalshéraði Bæjarst...
Lesa

Fjárhagsáætlunin samþykkt

Á fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs, miðvikudaginn 16. nóvember 2011, var fjárhagsáætlun Fljótsdalshéraðs fyrir árið 2012, auk þriggja ára áætlunar fyrir árin 2013 – 2015, samþykkt við síðari umræðu. Helstu viðmið...
Lesa

Fljótsdalshérað áfram á hjólaskautum

Í Útsvari, spurningakeppni sveitarfélaganna, í gærkvöld sigraði lið Garðbæinga lið Fljótsdalshéraðs eftir æsispennandi keppni. Héraðsbúar komust þó áfram í keppninni sem eitt af fjórum stigahæstu tapliðunum vegna góðrar...
Lesa

Vinnuskóli Fljótsdalshéraðs fær viðurkenningu

Landgræðsluverðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í Gunnarsholti í vikunni. Vinnuskóli Fljótsdalshéraðs hlaut verðlaun ásamt Gunnari Einarssyni og Guðrúnu Sigríði Kristjánsdóttur, Daðastöðum í Öxarfirði, Gunnari B. ...
Lesa

Hitaveituframkvæmdir ganga vel

Hafist var handa við að tengja fyrstu húsin í orlofshúsabyggðinni á Einarsstöðum og Úlfstöðum um helgina. Verkið hefur gengið einkar vel og allar áætlanir staðist . Gert er ráð fyrir að tengja 100 hús fyrir áramót. Í frét...
Lesa

Haustmót Fimleikasamband Íslands

Um helgina fór fram fyrsta mót vetrarins í fimleikum í 1.deildinni, Haustmót FSÍ sem var haldið á Akranesi. 36 keppendur eða 4 lið fóru til keppni frá fimleikadeild Hattar Egilsstöðum. Á myndinni má sjá hluta hópsins. Ár...
Lesa

Fljótsdalshérað – Fjárhagsáætlun 2012 - 2015.

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2012 var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs miðvikudaginn 2. nóvember 2011 og var henni vísað til seinni umræðu sem verður þann 14. nóvember næstkomandi. Jafnframt er lög...
Lesa

Jól í skókassa á Fljótsdalshéraði

Á hverju ári stendur KFUM og KFUK á Íslandi fyrir söfnun jólagjafa í skókassa sem sendir eru til fátækra og munaðarlausra barna í Úkraínu. Undanfarin ár hafa verið sendar um 3.000-5.000 gjafir frá Íslandi og hafa íbúar á...
Lesa