Egilsstaðaskóli tekur þátt í verkefninu Heilsueflandi skóli í fjórða sinn. Í ár er lögð áhersla á forvarnir. Heilsudagar verða haldnir í skólanum á morgun, miðvikudaginn 23. nóvember og fimmudaginn 24. nóvember.
Í fyrramálið verður boðið upp á hafragraut í matsalnum frá klukkan 8.20 til 8.50 og eru allir nemendur hvattir til að mæta snemma og fá sér staðgóðan morgunmat.
Um kvöldið verður fræðslufundur Héraðsforeldra í sal skólans um heilsu og velferð barna á Fljótsdalshéraði. Fundurinn hefst klukkan 20. En á fimmtudagsmorgun verður gengið í bekki og boðið upp á krafthræru.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.